McDowell vann US Open - Tiger fjórði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2010 08:59 McDowell hér með bikarinn í nótt. Norður-Írinn Graeme McDowell varð í nótt fyrsti Evrópubúinn í 40 ár sem nær að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann gerði það með glæsibrag á Pebbe Beach í nótt. McDowell varð höggi á undan Frakkanum Gregory Havret, tveimur höggum á undan Ernie Els og þremur á undan Tiger Woods og Phil Mickelson. McDowell byrjaði daginn í öðru sæti, þremur höggum á eftir Dustin Johnson sem leiddi fyrir lokadaginn. Johnson gekk ekkert að höndla pressuna, fór á taugum á fyrstu holunum og náði sér aldrei á strik eftir það. Allir stóru mennirnir - Tiger, Els og Mickelson - fengu svo sannarlega tækifæri á lokadeginum en McDowell var stöðugastur í sínum leik og tryggði öruggt par á lokaholunni sem færði honum sigurinn. Havret fékk ágætt færi á fugli á lokaholunni en rétt missti púttið sem hefði fært honum umspil. McDowell er fyrsti Norður-Írinn til þess að vinna risamót síðan Fred Daly vann opna breska árið 1947. Hann er einnig fyrsti Bretinn sem vinnur stórmót síðan Paul Lawrie vann opna breska árið 1999. Golf Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Norður-Írinn Graeme McDowell varð í nótt fyrsti Evrópubúinn í 40 ár sem nær að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann gerði það með glæsibrag á Pebbe Beach í nótt. McDowell varð höggi á undan Frakkanum Gregory Havret, tveimur höggum á undan Ernie Els og þremur á undan Tiger Woods og Phil Mickelson. McDowell byrjaði daginn í öðru sæti, þremur höggum á eftir Dustin Johnson sem leiddi fyrir lokadaginn. Johnson gekk ekkert að höndla pressuna, fór á taugum á fyrstu holunum og náði sér aldrei á strik eftir það. Allir stóru mennirnir - Tiger, Els og Mickelson - fengu svo sannarlega tækifæri á lokadeginum en McDowell var stöðugastur í sínum leik og tryggði öruggt par á lokaholunni sem færði honum sigurinn. Havret fékk ágætt færi á fugli á lokaholunni en rétt missti púttið sem hefði fært honum umspil. McDowell er fyrsti Norður-Írinn til þess að vinna risamót síðan Fred Daly vann opna breska árið 1947. Hann er einnig fyrsti Bretinn sem vinnur stórmót síðan Paul Lawrie vann opna breska árið 1999.
Golf Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira