Friðrik Dór í rokkið á ný 30. desember 2010 06:00 Popparinn Friðrik Dór ætlar að spila með gömlu félögunum úr hljómsveitinni Fendrix í kvöld á A. Hansen bar í Hafnarfirði. Fréttablaðið/Valli „Fendrix er einhver magnaðasta unglingahljómsveit sem komið hefur upp í hafnfirsku tónlistarlífi," segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Friðrik og félagar hans stofnuðu rokkhljómsveitina Fendrix þegar þeir voru í 8. bekk í Setbergsskóla í Hafnarfirði, en bandið lifði ekki lengi og sneru meðlimir sér fljótlega að öðru. Í kvöld ætla liðsmenn Fendrix að halda „comeback" tónleika á A. Hansen bar í Hafnarfirði. „Fendrix var rosalegt band. Við kepptum í Músíktilraunum árið 2003 og komumst á úrslitakvöldið en unnum ekki," segir Friðrik Dór, sem barði trommurnar í bandinu. Hann segir að það hafi verið brandari lengi vel að koma með „comeback" og nú ætli þeir að láta verða af því. „Dagskráin verður örugglega ekki löng. Við vorum með einhver þrjú, fjögur lög á sínum tíma en ætlum vonandi að frumflytja nýtt lag sem verður örugglega það þyngsta í sögu Fendrix," segir Friðrik, léttur í bragði. Hann sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við Fendrix á sínum tíma. „Það var ýmislegt annað sem heillaði. Ég fór líka í fýlu eftir Músíktilraunirnar en ég er mjög tapsár maður," segir Friðrik, sem hefur að mestu sagt skilið við rokkið. Páll Fannar Pálsson, liðsmaður Fendrix, segist ekkert vera fúll yfir því að Friðrik Dór hafi hafið sólóferil. „Hann Frikki er flottastur og hefur alltaf verið flottastur, við erum bara ánægðir með hann."- ka Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Fendrix er einhver magnaðasta unglingahljómsveit sem komið hefur upp í hafnfirsku tónlistarlífi," segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Friðrik og félagar hans stofnuðu rokkhljómsveitina Fendrix þegar þeir voru í 8. bekk í Setbergsskóla í Hafnarfirði, en bandið lifði ekki lengi og sneru meðlimir sér fljótlega að öðru. Í kvöld ætla liðsmenn Fendrix að halda „comeback" tónleika á A. Hansen bar í Hafnarfirði. „Fendrix var rosalegt band. Við kepptum í Músíktilraunum árið 2003 og komumst á úrslitakvöldið en unnum ekki," segir Friðrik Dór, sem barði trommurnar í bandinu. Hann segir að það hafi verið brandari lengi vel að koma með „comeback" og nú ætli þeir að láta verða af því. „Dagskráin verður örugglega ekki löng. Við vorum með einhver þrjú, fjögur lög á sínum tíma en ætlum vonandi að frumflytja nýtt lag sem verður örugglega það þyngsta í sögu Fendrix," segir Friðrik, léttur í bragði. Hann sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við Fendrix á sínum tíma. „Það var ýmislegt annað sem heillaði. Ég fór líka í fýlu eftir Músíktilraunirnar en ég er mjög tapsár maður," segir Friðrik, sem hefur að mestu sagt skilið við rokkið. Páll Fannar Pálsson, liðsmaður Fendrix, segist ekkert vera fúll yfir því að Friðrik Dór hafi hafið sólóferil. „Hann Frikki er flottastur og hefur alltaf verið flottastur, við erum bara ánægðir með hann."- ka
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira