Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2010 17:39 Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Leikurinn var því miður mjög bragðdaufur og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar í fyrri hálfleik voru mjög hægar og lítið mál fyrir Val að stöðva þær. Katrín Jónsdóttir skallaði framhjá úr hörkufæri strax í byrjun leiks áður en Kristrún skoraði markið glórulausa sem réði úrslitum. Næst komst Stjarnan því að skora í fyrri hálfleik þegar Anna Björk Kristjánsdóttir fékk hættulegt skallafæri eftir horn. Í seinni hálfleik var mun meira líf í Garðabæjarliðinu og það náði nokkrum sinnum að skapa mikla hættu upp við mark Vals. En ekki kom jöfnunarmarkið og Valskonur fögnuðu vel þegar góður dómari leiksins, kjötiðnaðarmaðurinn Örvar Sær Gíslason, flautaði til leiksloka. Þær eru vel að þessum titli komnar enda fóru þær mjög erfiða leið í þessi bikarúrslit.Stjarnan - Valur 0-10-1 Sjálfsmark (12.) Dómari: Örvar Sær Gíslason Stjarnan:Sandra Sigurðardóttir Katie McCoy Ásgerður Baldursdóttir (77. Karen Sturludóttir) Soffía Gunnarsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir (90. Hugrún Elvarsdóttir) Margrét Vigfúsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir (62. Anna María Baldursdóttir) Laura King Anna Björk Kristjánsdóttir Lindsey Schwartz Írunn Aradóttir Valur: María Björg Ágústsdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir (76. Björk Gunnarsdóttir ) Katrín Jónsdóttir (63. Laufey Ólafsdóttir ) Kristín Ýr Bjarnadóttir Dóra María Lárusdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Embla Grétarsdóttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Leikurinn var því miður mjög bragðdaufur og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar í fyrri hálfleik voru mjög hægar og lítið mál fyrir Val að stöðva þær. Katrín Jónsdóttir skallaði framhjá úr hörkufæri strax í byrjun leiks áður en Kristrún skoraði markið glórulausa sem réði úrslitum. Næst komst Stjarnan því að skora í fyrri hálfleik þegar Anna Björk Kristjánsdóttir fékk hættulegt skallafæri eftir horn. Í seinni hálfleik var mun meira líf í Garðabæjarliðinu og það náði nokkrum sinnum að skapa mikla hættu upp við mark Vals. En ekki kom jöfnunarmarkið og Valskonur fögnuðu vel þegar góður dómari leiksins, kjötiðnaðarmaðurinn Örvar Sær Gíslason, flautaði til leiksloka. Þær eru vel að þessum titli komnar enda fóru þær mjög erfiða leið í þessi bikarúrslit.Stjarnan - Valur 0-10-1 Sjálfsmark (12.) Dómari: Örvar Sær Gíslason Stjarnan:Sandra Sigurðardóttir Katie McCoy Ásgerður Baldursdóttir (77. Karen Sturludóttir) Soffía Gunnarsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir (90. Hugrún Elvarsdóttir) Margrét Vigfúsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir (62. Anna María Baldursdóttir) Laura King Anna Björk Kristjánsdóttir Lindsey Schwartz Írunn Aradóttir Valur: María Björg Ágústsdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir (76. Björk Gunnarsdóttir ) Katrín Jónsdóttir (63. Laufey Ólafsdóttir ) Kristín Ýr Bjarnadóttir Dóra María Lárusdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Embla Grétarsdóttir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira