Eigandi Red Bull á móti því að hagræða úrslitum í titilsókn 9. nóvember 2010 11:43 Mark Webber og Dietrick Mateschitz. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull fyrirtækisins sem á Red Bull Formúlu 1 liðið segist vera mótfallinn því að hafa áhrif á úrslitin í lokamótinu í Abu Dhabi, til að tryggja öðrum ökumanni liðsins meistaratitilinn. Hann segir frekar vilja að Þeir fái annað sætið, en að beita liðsskipunum til að landa meistaratitli ökumanna í lokamótinu næsta sunnudag í Abu Dhabi. Red Bull hefði getað beitt liðsskipunum um síðustu helgi með því að skipa Sebastian Vettel að hleypa Mark Webber framúr sér. Þá væri Webber aðeins einu stigi á eftir Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, ekki 8 eins og nú er. Vettel vann mótið á sunnudaginn og er 16 stigum á eftir Alonso. Þeir eiga allir möguleika á titilinum ásamt Lewis Hamilton sem er 24 stigum á eftir Alonso. "Það kom aldrei til greina að við skiptum okkur af ökumönnum okkar. Það gagnrýndi allur heimurinn Ferrari fyrir það sem þeir gerðu í Hockenheim og við lítum út eins og kjánar fyrir að hafa ekki gert það sama",, sagði Mateshitz í frétt á autosport.com. Felipe Massa og Fernando Alonso hjá Ferrari skiptust á sætum í keppni í Þýskalandi í sumar, þannig að Alonso fengi fleiri stig í stigamótinu. Hann fékk sjö aukastig og er núna með 8 stiga forskot á Mark Webber fyrir lokamótið. Ferrari fékk peningasekt fyrir tiltækið hjá FIA, en hélt stigunum í keppni ökumanna og bílasmiða. "Við höfum aldrei hugleitt að þetta á meðan báðir ökumenn eiga möguleika á titlinum. Það er ekki víst að Alonso verði alltaf sá lánsami. Það verður ótrúlega spenna í Abu Dhabi. Við munum vita það á sunnudagskvöld hvort við náðum hinum helmingnum (Red Bull er þegar meistari bílsmiða) og hvort við náum árangri. Annað sætið gæti verið betra við vissar aðstæður en sigur með liðsskipunum." Mateschitz er ánægður með titil bílsmiða, þann fyrsta sem Red Bull fagnar. "Það var mikið í húfi. Maður veit aldrei hvað gerist eins og við lærðum nýlega. Þetta er dásamlegt tilfinning að hafa unnið titil bílasmiða. Við höfum unnið að þessu hörðum höndum í fimm ár og erum ánægðir með afraksturinn." "Við misstum af titilinum í fyrra, en höfum núna náð 50% af markmiðum okkar. Vonandi náum við hinum 50% á sunnudaginn", sagði Mateschitz. Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull fyrirtækisins sem á Red Bull Formúlu 1 liðið segist vera mótfallinn því að hafa áhrif á úrslitin í lokamótinu í Abu Dhabi, til að tryggja öðrum ökumanni liðsins meistaratitilinn. Hann segir frekar vilja að Þeir fái annað sætið, en að beita liðsskipunum til að landa meistaratitli ökumanna í lokamótinu næsta sunnudag í Abu Dhabi. Red Bull hefði getað beitt liðsskipunum um síðustu helgi með því að skipa Sebastian Vettel að hleypa Mark Webber framúr sér. Þá væri Webber aðeins einu stigi á eftir Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, ekki 8 eins og nú er. Vettel vann mótið á sunnudaginn og er 16 stigum á eftir Alonso. Þeir eiga allir möguleika á titilinum ásamt Lewis Hamilton sem er 24 stigum á eftir Alonso. "Það kom aldrei til greina að við skiptum okkur af ökumönnum okkar. Það gagnrýndi allur heimurinn Ferrari fyrir það sem þeir gerðu í Hockenheim og við lítum út eins og kjánar fyrir að hafa ekki gert það sama",, sagði Mateshitz í frétt á autosport.com. Felipe Massa og Fernando Alonso hjá Ferrari skiptust á sætum í keppni í Þýskalandi í sumar, þannig að Alonso fengi fleiri stig í stigamótinu. Hann fékk sjö aukastig og er núna með 8 stiga forskot á Mark Webber fyrir lokamótið. Ferrari fékk peningasekt fyrir tiltækið hjá FIA, en hélt stigunum í keppni ökumanna og bílasmiða. "Við höfum aldrei hugleitt að þetta á meðan báðir ökumenn eiga möguleika á titlinum. Það er ekki víst að Alonso verði alltaf sá lánsami. Það verður ótrúlega spenna í Abu Dhabi. Við munum vita það á sunnudagskvöld hvort við náðum hinum helmingnum (Red Bull er þegar meistari bílsmiða) og hvort við náum árangri. Annað sætið gæti verið betra við vissar aðstæður en sigur með liðsskipunum." Mateschitz er ánægður með titil bílsmiða, þann fyrsta sem Red Bull fagnar. "Það var mikið í húfi. Maður veit aldrei hvað gerist eins og við lærðum nýlega. Þetta er dásamlegt tilfinning að hafa unnið titil bílasmiða. Við höfum unnið að þessu hörðum höndum í fimm ár og erum ánægðir með afraksturinn." "Við misstum af titilinum í fyrra, en höfum núna náð 50% af markmiðum okkar. Vonandi náum við hinum 50% á sunnudaginn", sagði Mateschitz.
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira