Á fullu fyrir veislu ársins - myndir 10. janúar 2010 07:15 Hafliði Halldórsson bakari, Óskar Finnsson veitingamaður, Sigurður Friðrik Gíslason framkvæmdastjóri Veisluturnsins og Agnar Sverrisson einn af eigendum veitingahússins Texture í London sem er talið vera eitt af betri veitingahúsum Lundúnaborgar í dag. Í gærkvöldi hélt klúbbur matreiðslumeistara á Íslandi stórglæsilegan hátíðarkvöldverð í Veisluturninum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff voru á meðal heiðursgesta hátíðarinnar eins og undanfarin ár. Fjölmiðlar fá ekki aðgang að sjálfum veisluhöldunum en Vísir fékk leyfi til að mynda á meðan undirbúningurinn stóð sem hæst í eldhúsi Veisluturnsins aðeins klukkustund áður en hátíðin var sett. „Aðalkokkur kvöldsins, Agnar Sverrisson, kemur í ár frá veitingahúsinuTexture í London en hann er álíka frægur í Bretlandi eins og Eiður smári í Bretlandi," segir Óskar. „Það eru seldir um það bil 210 miðar á hverju ári og 90% prósent af þeim sem mæta eru sömu aðilarnir ár eftir ár," útskýrir Óskar Finnsson veitingamaður. „Fyrir ári síðan var sérstök hátíðarnefnd skipuð og hún sá um að deila út verkefnum fyrir þetta umrædda kvöld. Steinn Óskar Sigurðsson er formaður undirbúningsnefndar í ár." „Kokkarnir hafa þróað réttina á veitingastöðunum þeirra alveg frá því um miðjan október í fyrra. Hátíðin hefur verið haldin árlega undanfarin 22 ár. „Þá komu þeir saman, diskúteruðu og bjuggu til endanlegan matseðil." „Bæði í gærkvöldi og snemma í morgun hafa matreiðslumeistararnir verið hér í Turninum til að gera allt klárt," segir Óskar. „Vox fékk til dæmis villigæsina, Dill matreiðir bleikjuna, Texture í London sér um grænmetið, Bocuse d´Or Akademían eldar hreindýrið, Hótel Holt sér um smálúðuna." Kokkarnir gáfu sér tíma til að brosa á milli þess sem þeir hrærðu í pottunum fyrir árlega hátíð matreiðslumeistara á Íslandi. „Fiskmarkaðurinn sér um humarinn, Veisluturninn eldar nautalundin, Grillið sér um ostana, Mosfellsbakarí bakar desertinn og landskokkarnir sjá um konfektið," útlistar Óskar að lokum spurður út í matseðil kvöldsins. Á meðfylgjandi myndum má sjá að andrúmsloftið var frábært í eldhúsi Veisluturnsins þrátt fyrir að veisla ársins væri um það bil að hefjast. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Í gærkvöldi hélt klúbbur matreiðslumeistara á Íslandi stórglæsilegan hátíðarkvöldverð í Veisluturninum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff voru á meðal heiðursgesta hátíðarinnar eins og undanfarin ár. Fjölmiðlar fá ekki aðgang að sjálfum veisluhöldunum en Vísir fékk leyfi til að mynda á meðan undirbúningurinn stóð sem hæst í eldhúsi Veisluturnsins aðeins klukkustund áður en hátíðin var sett. „Aðalkokkur kvöldsins, Agnar Sverrisson, kemur í ár frá veitingahúsinuTexture í London en hann er álíka frægur í Bretlandi eins og Eiður smári í Bretlandi," segir Óskar. „Það eru seldir um það bil 210 miðar á hverju ári og 90% prósent af þeim sem mæta eru sömu aðilarnir ár eftir ár," útskýrir Óskar Finnsson veitingamaður. „Fyrir ári síðan var sérstök hátíðarnefnd skipuð og hún sá um að deila út verkefnum fyrir þetta umrædda kvöld. Steinn Óskar Sigurðsson er formaður undirbúningsnefndar í ár." „Kokkarnir hafa þróað réttina á veitingastöðunum þeirra alveg frá því um miðjan október í fyrra. Hátíðin hefur verið haldin árlega undanfarin 22 ár. „Þá komu þeir saman, diskúteruðu og bjuggu til endanlegan matseðil." „Bæði í gærkvöldi og snemma í morgun hafa matreiðslumeistararnir verið hér í Turninum til að gera allt klárt," segir Óskar. „Vox fékk til dæmis villigæsina, Dill matreiðir bleikjuna, Texture í London sér um grænmetið, Bocuse d´Or Akademían eldar hreindýrið, Hótel Holt sér um smálúðuna." Kokkarnir gáfu sér tíma til að brosa á milli þess sem þeir hrærðu í pottunum fyrir árlega hátíð matreiðslumeistara á Íslandi. „Fiskmarkaðurinn sér um humarinn, Veisluturninn eldar nautalundin, Grillið sér um ostana, Mosfellsbakarí bakar desertinn og landskokkarnir sjá um konfektið," útlistar Óskar að lokum spurður út í matseðil kvöldsins. Á meðfylgjandi myndum má sjá að andrúmsloftið var frábært í eldhúsi Veisluturnsins þrátt fyrir að veisla ársins væri um það bil að hefjast.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira