Enski boltinn

Grétar Rafn í byrjunarliðinu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / Getty Images
Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6.

Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×