Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2011 22:50 Mynd/Ole Nielsen Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. „Þetta kom mér bara mjög á óvart. Þetta er bara sjokk. Bæði fyrir íslenskan handbolta og mig sem leikmann enda mikið framundan hjá landsliðinu," sagði Hanna í samtali við Vísi í kvöld. Hanna Guðrún segist ekki byrjuð að velta framhaldinu fyrir sér. „Nei, þetta eru svo ný tíðindi. Við eigum eftir að hittast, leikmenn og þjálfari, og ræða málin saman. Taka stöðuna og jafna okkur á þessu." Hanna hefur lengst af leikið með Haukum í Hafnarfirði en skipti yfir í Stjörnuna fyrir síðastliðið tímabil. „Svo ég tali út frá mér fór ég úr einu stórveldi yfir í annað stórveldi. Maður bjóst aldrei við því að þetta myndi gerast og hvað þá á svona stuttum tíma. Stjarnan í Garðabæ verður bara ekki með!" Það liggur beinast við að Hanna fari aftur heim í Hafnarfjörðinn en hún vann fjölmarga titla með félaginu á tíma sínum þar. „Það er auðvitað alltaf gott að fara heim en ég er ekkert að hugsa um það núna. Maður er bara að melta þetta. Þetta er að síast inn hjá manni en samt ekki. Maður trúir þessu varla." Hanna segir hópinn munu hittast á morgun og ræða málin. Hún útilokar ekki að hópurinn spili saman í deildinni á næsta ári. „Nei, við viljum auðvitað ekki útiloka neitt. En það vantar auðvitað í hópinn. Hann er ekki stór. Það er búið að fara mikið úr hópnum fyrir þetta tímabil," segir Hanna og bætir við: „Við vorum með rosalega flott lið síðasta vetur og ungir leikmenn fóru í lán því við vorum svo margar. Þeir leikmenn eru í öðrum liðum núna. Það vantar unga leikmenn að fylla í skörðin. Allir markverðirnir eru farnir, þá er ekki mikið eftir," sagði Hanna Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. „Þetta kom mér bara mjög á óvart. Þetta er bara sjokk. Bæði fyrir íslenskan handbolta og mig sem leikmann enda mikið framundan hjá landsliðinu," sagði Hanna í samtali við Vísi í kvöld. Hanna Guðrún segist ekki byrjuð að velta framhaldinu fyrir sér. „Nei, þetta eru svo ný tíðindi. Við eigum eftir að hittast, leikmenn og þjálfari, og ræða málin saman. Taka stöðuna og jafna okkur á þessu." Hanna hefur lengst af leikið með Haukum í Hafnarfirði en skipti yfir í Stjörnuna fyrir síðastliðið tímabil. „Svo ég tali út frá mér fór ég úr einu stórveldi yfir í annað stórveldi. Maður bjóst aldrei við því að þetta myndi gerast og hvað þá á svona stuttum tíma. Stjarnan í Garðabæ verður bara ekki með!" Það liggur beinast við að Hanna fari aftur heim í Hafnarfjörðinn en hún vann fjölmarga titla með félaginu á tíma sínum þar. „Það er auðvitað alltaf gott að fara heim en ég er ekkert að hugsa um það núna. Maður er bara að melta þetta. Þetta er að síast inn hjá manni en samt ekki. Maður trúir þessu varla." Hanna segir hópinn munu hittast á morgun og ræða málin. Hún útilokar ekki að hópurinn spili saman í deildinni á næsta ári. „Nei, við viljum auðvitað ekki útiloka neitt. En það vantar auðvitað í hópinn. Hann er ekki stór. Það er búið að fara mikið úr hópnum fyrir þetta tímabil," segir Hanna og bætir við: „Við vorum með rosalega flott lið síðasta vetur og ungir leikmenn fóru í lán því við vorum svo margar. Þeir leikmenn eru í öðrum liðum núna. Það vantar unga leikmenn að fylla í skörðin. Allir markverðirnir eru farnir, þá er ekki mikið eftir," sagði Hanna
Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira