Robert Kubica vill keppa við Ferrari, McLaren og Red Bull 31. janúar 2011 19:41 Robert Kubica og Vitaly Pe´trov á frumsýningu Lotus Renault í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica. Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica.
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira