Hrávöruverð kyndir undir verðbólgu og vaxtahækkanir 25. janúar 2011 12:41 Hækkandi verð á matvörum, olíu og öðrum hrávörum kyndir undir aukna verðbólgu og hækkandi vexti víða í heiminum. Hagkerfi nokkrurra stórra landa á borð við Kína, Rússland og Brasilíu eru við að ofhitna og þeirri ofhitnun verður mætt með hækkandi vöxtum. Seðlabanki Kína hefur þegar hækkað stýrivexti sína tvisvar á skömmum tíma. Í umfjöllun Jyllands Posten um málið segir að staðan innan ESB flæki málin töluvert sérstaklega hvað evrusvæðið varðar. Evrusvæðið er raunar klofið í herðar niður þar sem annarsvegar eru mjög skuldsett lönd sem þola ekki frekari vaxtahækkanir og síðan lönd á borð við Þýskaland sem munar ekki mikið um hækkandi vexti. Jean Claude Trichet seðlabankastjóri Evrópu gerir verðbólguna að umtalsefni í viðtali við Wall Street Jounal. Verðbólgan innan sambandsins er komin í 2,2% að meðaltali sem er yfir settum 2% viðmiðunarmörkum. Á Trichet er að skilja að hann muni beita vaxtahækkunum til að ná verðbólgunni niður þótt þær hækkanir muni koma verulega við kaunin á löndum eins og Grikklandi og Írlandi. Trichet segir að baráttan við að halda verðbólgunni í skefjum sé mikilvægari en tillit sé tekið til skuldsettustu landanna. Benda megi á að sérfræðingar spái því að verðbólgan innan ESB sé að færast í aukana og nái brátt 2,5%. Helsti ótti evrópska seðlabankans (ECB) er að vaxandi verðbólga muni leiða til aukinna launahækkana sem aftur skerða samkeppnishæfni landanna innan ESB. Trichet segir að ECB muni ekki sætta sig við slíka þróun. Hækkandi verð á matvælum kemur sér illa fyrir almenning í nýmarkaðslöndum og fátækari löndum. Þannig noti fjölskyldur í þessum löndum að jafnaði 19% af tekjum sínum til matvælakaupa en í Bandaríkjunum t.d. er hlutfallið 6% af tekjunum. Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hækkandi verð á matvörum, olíu og öðrum hrávörum kyndir undir aukna verðbólgu og hækkandi vexti víða í heiminum. Hagkerfi nokkrurra stórra landa á borð við Kína, Rússland og Brasilíu eru við að ofhitna og þeirri ofhitnun verður mætt með hækkandi vöxtum. Seðlabanki Kína hefur þegar hækkað stýrivexti sína tvisvar á skömmum tíma. Í umfjöllun Jyllands Posten um málið segir að staðan innan ESB flæki málin töluvert sérstaklega hvað evrusvæðið varðar. Evrusvæðið er raunar klofið í herðar niður þar sem annarsvegar eru mjög skuldsett lönd sem þola ekki frekari vaxtahækkanir og síðan lönd á borð við Þýskaland sem munar ekki mikið um hækkandi vexti. Jean Claude Trichet seðlabankastjóri Evrópu gerir verðbólguna að umtalsefni í viðtali við Wall Street Jounal. Verðbólgan innan sambandsins er komin í 2,2% að meðaltali sem er yfir settum 2% viðmiðunarmörkum. Á Trichet er að skilja að hann muni beita vaxtahækkunum til að ná verðbólgunni niður þótt þær hækkanir muni koma verulega við kaunin á löndum eins og Grikklandi og Írlandi. Trichet segir að baráttan við að halda verðbólgunni í skefjum sé mikilvægari en tillit sé tekið til skuldsettustu landanna. Benda megi á að sérfræðingar spái því að verðbólgan innan ESB sé að færast í aukana og nái brátt 2,5%. Helsti ótti evrópska seðlabankans (ECB) er að vaxandi verðbólga muni leiða til aukinna launahækkana sem aftur skerða samkeppnishæfni landanna innan ESB. Trichet segir að ECB muni ekki sætta sig við slíka þróun. Hækkandi verð á matvælum kemur sér illa fyrir almenning í nýmarkaðslöndum og fátækari löndum. Þannig noti fjölskyldur í þessum löndum að jafnaði 19% af tekjum sínum til matvælakaupa en í Bandaríkjunum t.d. er hlutfallið 6% af tekjunum.
Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira