Staðan á mörkuðum gæti tafið sölu Iceland Foods 24. október 2011 09:37 Staðan sem upp er komin á fjármálamörkuðum víða um heim gæti haft þær afleiðingar að salan á verslunarkeðjunni Iceland Foods tefjist fram yfir áramótin. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun á Reuters um málið. Þar segir að fjármögnunarmarkaðir heimsins séu við frostmarkið vegna þeirrar óvissu sem ríkir um lausn skuldakreppunnar í Evrópu. Hið sama gildir raunar um millibankamarkaðinn en bankar, einkum í Evrópu, safna nú lausafé í gríð og erg til að mæta væntanlegum afskriftum sínum á lánum til Grikklands. „Óstarfhæfir fjármögnunarmarkaðir ógna nú nýjum fjárfestingum eins og 1,5 milljarða punda sölunni á Iceland,“ segir á Reuters en fyrstu kauptilboðin í Iceland voru opnuð í síðustu viku. Fram kemur að fjármagnsmarkaðurinn fyrir skuldsettar yfirtökur í Evrópu sé algerlega lokaður í augnablikinu. Bankar séu ekki viljugir til að lána meira fé í slíkar yfirtökur og fjárfestingarsjóðir séu ekki viljugir til að borga aukna vexti af slíkum lánum. Á Reuters segir að bankamenn telji að rekstur Iceland Foods geti staðið undir um 600 milljón punda skuldsetningu. Hinsvegar muni lán fyrir slíkri skuldsetningu ekki fást fyrr en staðan á fjármálamörkuðunum breytist til hins betra. Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Staðan sem upp er komin á fjármálamörkuðum víða um heim gæti haft þær afleiðingar að salan á verslunarkeðjunni Iceland Foods tefjist fram yfir áramótin. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun á Reuters um málið. Þar segir að fjármögnunarmarkaðir heimsins séu við frostmarkið vegna þeirrar óvissu sem ríkir um lausn skuldakreppunnar í Evrópu. Hið sama gildir raunar um millibankamarkaðinn en bankar, einkum í Evrópu, safna nú lausafé í gríð og erg til að mæta væntanlegum afskriftum sínum á lánum til Grikklands. „Óstarfhæfir fjármögnunarmarkaðir ógna nú nýjum fjárfestingum eins og 1,5 milljarða punda sölunni á Iceland,“ segir á Reuters en fyrstu kauptilboðin í Iceland voru opnuð í síðustu viku. Fram kemur að fjármagnsmarkaðurinn fyrir skuldsettar yfirtökur í Evrópu sé algerlega lokaður í augnablikinu. Bankar séu ekki viljugir til að lána meira fé í slíkar yfirtökur og fjárfestingarsjóðir séu ekki viljugir til að borga aukna vexti af slíkum lánum. Á Reuters segir að bankamenn telji að rekstur Iceland Foods geti staðið undir um 600 milljón punda skuldsetningu. Hinsvegar muni lán fyrir slíkri skuldsetningu ekki fást fyrr en staðan á fjármálamörkuðunum breytist til hins betra.
Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira