Lífið

Guy Ritchie eignast strák

myndir/cover media
Guy Ritchie, 42 ára, og fyrirsætan Jacqui Ainsley, 29 ára, eignuðustu dreng í gærdag.

Við gætum ekki verið hamingjusamari, er haft eftir leikstjóranum sem skildi við Madonnu, 53 ára, fyrir þremur árum. Með henni á hann Rocco, 11 ára.

Madonna, er með franska dansaranum Brahim Zaibat, 24 ára.

Sjá má Guy og Jacqui í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.