Joe Jordan neitar sök Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2011 10:45 Nordic Photos / AFP Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. Liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni og lenti þeim Jordan og Gattuso tvívegis saman. Í fyrra skiptið á meðan leiknum stóð en þá tók Gattuso Jordan hálstaki og ýtti honum frá sér. Eftir leikinn, sem Tottenham vann 1-0, sauð allt upp úr og Gattuso skallaði Jordan. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Gattuso fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun sem má eiga von á löngu banni fyrir. Jordan stóð þetta hins vegar allt af sér og lét sér fátt um finnast. Í gær steig umboðsmaður Gattuso fram og sakaði Jordan um að hafa kallað skjólstæðing sinn „fucking Italian bastard“. Því neitar Jordan. „Þetta er bara bull,“ sagði hann í samtali við enska fjölmiðla. „Hann hefur greinilega ímyndað sér þetta og miðað við þetta hefur hann ekkert sérstaklega fjörugt ímyndunarafl.“ „Þetta er sorglegt, svo einfalt er það. Hann þarf að gera grein fyrir sínu máli fyrir UEFA en þessar ásakanir eru allt annað mál. Ítalía hefur spilað stórt hlutverk í mínu lífi og þannig verður það áfram.“ „Milan er mjög sérstakt félag og ég tel mig afar lánssaman yfir því að hafa fengið að spila með liðinu. Það besta sem ég gerði á mínum leikmannaferli var að semja við AC Milan.“ „Ég elska Ítalíu og hef alltaf haft miklar mætur á fólkinu í landinu.“ Jordan var á mála hjá AC Milan frá 1981 til 1983 og lék í alls þrjú ár á Ítalíu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. Liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni og lenti þeim Jordan og Gattuso tvívegis saman. Í fyrra skiptið á meðan leiknum stóð en þá tók Gattuso Jordan hálstaki og ýtti honum frá sér. Eftir leikinn, sem Tottenham vann 1-0, sauð allt upp úr og Gattuso skallaði Jordan. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Gattuso fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun sem má eiga von á löngu banni fyrir. Jordan stóð þetta hins vegar allt af sér og lét sér fátt um finnast. Í gær steig umboðsmaður Gattuso fram og sakaði Jordan um að hafa kallað skjólstæðing sinn „fucking Italian bastard“. Því neitar Jordan. „Þetta er bara bull,“ sagði hann í samtali við enska fjölmiðla. „Hann hefur greinilega ímyndað sér þetta og miðað við þetta hefur hann ekkert sérstaklega fjörugt ímyndunarafl.“ „Þetta er sorglegt, svo einfalt er það. Hann þarf að gera grein fyrir sínu máli fyrir UEFA en þessar ásakanir eru allt annað mál. Ítalía hefur spilað stórt hlutverk í mínu lífi og þannig verður það áfram.“ „Milan er mjög sérstakt félag og ég tel mig afar lánssaman yfir því að hafa fengið að spila með liðinu. Það besta sem ég gerði á mínum leikmannaferli var að semja við AC Milan.“ „Ég elska Ítalíu og hef alltaf haft miklar mætur á fólkinu í landinu.“ Jordan var á mála hjá AC Milan frá 1981 til 1983 og lék í alls þrjú ár á Ítalíu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira