Massa snar í snúningum í Barcelona 21. febrúar 2011 17:38 Felipe Massa á Ferrari á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. Í ljósi þess að æfingar í Barein 3.-6. mars hafa verið felldar niður vegna ástandsins í Barein og mótshald 13. mars frestað í bili eða fellt niður á þessu ári, þá munu Formúlu 1 lið æfa á ný í Bareclona 8.-11. mars. Tveimur vikum fyrir fyrsta mót ársins, sem verður í Melbourne í Ástralíu 27. mars. Felipe Massa hefur í tvígang unnið mótið í Barein og sagði eftirfarandi í frétt á autosport.com um fréttir dagsins. "Ég kann vel við Barein brautina og hefði því viljað byrja meistaramótið þar. En kannski förum við aftur þangað og keppum. Ég kann vel við brautina og að vera þar", sagði Massa. "En ef við förum ekki, þá er það í lagi. Mannlegi þátturinn er mikilvægari en faglegi þátturinn og það sem er að gerast þar er alvarlegt. Ég vona að allt komist í lag. Öryggið er mikilvægast."Tímarnir í dag. 1. Massa Ferrari 1m22.625s 121 2. Webber Red Bull-Renault 1m23.442s + 0.817 69 3. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.550s + 0.925 90 4. Heidfeld Renault 1m23.657s + 1.032 95 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.003s + 1.378 107 6. Maldonado Williams-Cosworth 1m24.057s + 1.432 121 7. Sutil Force India-Mercedes 1m24.177s + 1.552 64 8. Perez Sauber-Ferrari 1m24.515s + 1.890 74 9. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.501s + 3.876 50 10. Schumacher Mercedes 1m27.079s + 4.454 114 11. Trulli Lotus-Renault 1m29.992s + 7.367 18 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. Í ljósi þess að æfingar í Barein 3.-6. mars hafa verið felldar niður vegna ástandsins í Barein og mótshald 13. mars frestað í bili eða fellt niður á þessu ári, þá munu Formúlu 1 lið æfa á ný í Bareclona 8.-11. mars. Tveimur vikum fyrir fyrsta mót ársins, sem verður í Melbourne í Ástralíu 27. mars. Felipe Massa hefur í tvígang unnið mótið í Barein og sagði eftirfarandi í frétt á autosport.com um fréttir dagsins. "Ég kann vel við Barein brautina og hefði því viljað byrja meistaramótið þar. En kannski förum við aftur þangað og keppum. Ég kann vel við brautina og að vera þar", sagði Massa. "En ef við förum ekki, þá er það í lagi. Mannlegi þátturinn er mikilvægari en faglegi þátturinn og það sem er að gerast þar er alvarlegt. Ég vona að allt komist í lag. Öryggið er mikilvægast."Tímarnir í dag. 1. Massa Ferrari 1m22.625s 121 2. Webber Red Bull-Renault 1m23.442s + 0.817 69 3. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.550s + 0.925 90 4. Heidfeld Renault 1m23.657s + 1.032 95 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.003s + 1.378 107 6. Maldonado Williams-Cosworth 1m24.057s + 1.432 121 7. Sutil Force India-Mercedes 1m24.177s + 1.552 64 8. Perez Sauber-Ferrari 1m24.515s + 1.890 74 9. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.501s + 3.876 50 10. Schumacher Mercedes 1m27.079s + 4.454 114 11. Trulli Lotus-Renault 1m29.992s + 7.367 18
Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira