Birna kemst aftur í skóna og verður með Keflavík á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2011 17:15 Birna Valgarðsdóttir fagnar hér bikarmeistaratitlinum með Keflavík en hún hefur ekki spilað síðan þá. Mynd/Daníel Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, verður með liðinu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígsins á móti KR á morgun. Birna hafði misst af síðustu þremur leikjum Keflavíkur eftir að hún meiddist í bikarúrslitaleiknum á móti KR. Birna kláraði bikarúrslitaleikinn þrátt fyrir meiðslin og var valin maður leiksins. Hún verður með í fyrsta sinn á morgun eftir að hafa verið frá keppni í 28 daga. „Ég er öll að koma til og ristin er að verða góð. Ég fékk sprautu hjá Gauta og þetta er búið að hjaðna og lagast. Ristin er að verða fín," sagði Birna í samtali við Vísi. Það er óhætt að segja að Keflavíkurliðið hafi saknað Birnu því liðið hefur tapað tveimur síðustu leikjum sínum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn án hennar á flautukörfu. Birna hefði alveg treyst sér til þess að spila en það var einn hængur þar á. „Ég gat ekki reimt á mig körfuboltaskóna því ég komst ekki ofan í skóinn. Annars hefði ég spilað með," sagði Birna í léttum tón en hún er þekkt fyrir að spila í gegnum ýmis meiðsli enda mikið hörkutól. „Ég verð með á morgun. Það þýðir ekkert annað," sagði Birna að lokum. Birna er að reyna að vinna sinn sjötta Íslandsmeistaratitil á ferlinum en hún hefur átt mjög gott tímabil þar sem hún er með 15,8 stig, 5,2 fráköst og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, verður með liðinu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígsins á móti KR á morgun. Birna hafði misst af síðustu þremur leikjum Keflavíkur eftir að hún meiddist í bikarúrslitaleiknum á móti KR. Birna kláraði bikarúrslitaleikinn þrátt fyrir meiðslin og var valin maður leiksins. Hún verður með í fyrsta sinn á morgun eftir að hafa verið frá keppni í 28 daga. „Ég er öll að koma til og ristin er að verða góð. Ég fékk sprautu hjá Gauta og þetta er búið að hjaðna og lagast. Ristin er að verða fín," sagði Birna í samtali við Vísi. Það er óhætt að segja að Keflavíkurliðið hafi saknað Birnu því liðið hefur tapað tveimur síðustu leikjum sínum eftir að hafa unnið fyrsta leikinn án hennar á flautukörfu. Birna hefði alveg treyst sér til þess að spila en það var einn hængur þar á. „Ég gat ekki reimt á mig körfuboltaskóna því ég komst ekki ofan í skóinn. Annars hefði ég spilað með," sagði Birna í léttum tón en hún er þekkt fyrir að spila í gegnum ýmis meiðsli enda mikið hörkutól. „Ég verð með á morgun. Það þýðir ekkert annað," sagði Birna að lokum. Birna er að reyna að vinna sinn sjötta Íslandsmeistaratitil á ferlinum en hún hefur átt mjög gott tímabil þar sem hún er með 15,8 stig, 5,2 fráköst og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira