Innlent

Þögnin er versti óvinurinn: Teiknimynd um kynferðisofbeldi

Þögnin er versti óvinurinn, segir formaður stjórnar Réttinda barna, en samtökin hafa látið gera teiknimynd um kynferðisofbeldi gegn börnum sem verður sýnd í öllum grunnskólum landsins.

Felix Bergsson er handritshöfundur myndarinnar sem ber heitið Leyndarmálið en í henni er lögð áhersla á að sum leyndarmál eigi ekki að vera leyndarmál.

Hægt er að sjá myndina í heild og fá nánari upplýsingar um verkefnið á reykjavik.is/leyndarmalid.

Þá er hægt að nálgast innslag Íslands í dag um málið hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×