Innlent

Öllum sleppt í samráðsmáli Byko og Húsasmiðjunnar

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur í dag, yfirheyrt alls sautján manns sem allir eru stjórnendur eða starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar hf. Þetta kemur fram í tillkynningu frá ríkislögreglustjóra.

Yfirheyrslum er nú lokið og eru allir frjálsir ferða sinna. Unnið er að rannsókn málsins í samvinnu við Samkeppniseftirlitið.


Tengdar fréttir

Fimmtán starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar handteknir

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra handtók í dag fimmtán stjórnendur og starfsmenn Byko hf. og Húsasmiðjunnar hf., vegna meint ólöglegs verðsamráðs. Mennirnir voru færðir til yfirheyrslu. Þá hefur einn starfsmaður verið boðaður til frekari yfirheyrslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×