Gjör rétt – þol ei órétt Friðgeir Haraldsson skrifar 30. mars 2011 06:00 Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn? 3. Hvað hafa brezkir valdið miklu tjóni með hryðjuverkalögum og yfirtöku á banka – sennilega margföld Icesave-krafan. 4. Hví skulum við ekki standa stolt, óbeygð og óbuguð, eins og þegar við færðum út landhelgina og lögðum heimsveldið. 5. Verði dæmt í málinu, eru yfirgnæfandi líkur á sigri. 6. Hví að skuldfæra fædda sem ófædda Íslendinga um langa framtíð um óþekkta upphæð, sem gæti verið allt að 200 milljarðar, sem er um 600 þús. á hvert mannsbarn í landinu. 7. Fólk erlendis verður stolt af okkur ef við fellum þennan ósóma, því víða er fólk að súpa seyðið af alls konar fjármálasukki. Nú í júní eru 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar, sem keikur gekk gegn nýlenduherrum og megum við ekki vanvirða og smána minningu hans með því að samþykkja þessi ólög. Heldur skal í minni og heiðri haft hans mottó: Að vera sverð Íslands, sómi þess og skjöldur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Icesave Mest lesið Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Hvers vegna er ungbarnadauði lægstur á Íslandi? Þórður Þórkelsson Skoðun Skoðun Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn? 3. Hvað hafa brezkir valdið miklu tjóni með hryðjuverkalögum og yfirtöku á banka – sennilega margföld Icesave-krafan. 4. Hví skulum við ekki standa stolt, óbeygð og óbuguð, eins og þegar við færðum út landhelgina og lögðum heimsveldið. 5. Verði dæmt í málinu, eru yfirgnæfandi líkur á sigri. 6. Hví að skuldfæra fædda sem ófædda Íslendinga um langa framtíð um óþekkta upphæð, sem gæti verið allt að 200 milljarðar, sem er um 600 þús. á hvert mannsbarn í landinu. 7. Fólk erlendis verður stolt af okkur ef við fellum þennan ósóma, því víða er fólk að súpa seyðið af alls konar fjármálasukki. Nú í júní eru 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar, sem keikur gekk gegn nýlenduherrum og megum við ekki vanvirða og smána minningu hans með því að samþykkja þessi ólög. Heldur skal í minni og heiðri haft hans mottó: Að vera sverð Íslands, sómi þess og skjöldur.
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun