Skoðun

Forsmán

Átta hæstaréttarlögmenn skrifar
Bretar sýndu okkur Íslendingum einstakan yfirgang og rangsleitni þegar þeir beittu hryðjuverkalögum sínum á okkur haustið 2008. Þessir ætluðu vinir okkar ollu okkur þá vitandi vits ómældu fjárhagslegu tjóni sem þeir munu aldrei bæta.

Nú vilja íslenskir stjórnmálamenn launa þeim þennan óleik með því að skuldbinda þjóðina til að greiða þeim löglausu Icesavekröfurnar. Þetta er forsmán.

Fellum Icesave-lögin.

Brynjar Níelsson hrl.

Björgvin Þorsteinsson hrl.

Haukur Örn Birgisson hrl.

Jón Jónsson hrl.

Reimar Pétursson hrl.

Sveinn Snorrason hrl

Tómas Jónsson hrl.

Þorsteinn Einarsson hrl.




Skoðun

Skoðun

Þorpið

Alina Vilhjálmsdóttir skrifar

Sjá meira


×