Innlent

Um 14 þúsund kosið utankjörfundar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Utankjörfundarkosning er í fullum gangi.
Utankjörfundarkosning er í fullum gangi.
Um það bil 14 þúsund manns hafa kosið utankjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave málið. Þar af eru um það bil níu þúsund sem kusu utankjörfundar í Reykjavík. Atkvæðagreiðslan um málið fer fram næstkomandi laugardag og lýkur á flestum kjörstöðum um klukkan tíu um kvöldið. Strax að henni lokinni hefst talning atkvæða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×