Íhuga að beita Íslendinga efnahagslegum þvingunum Höskuldur Kári Schram skrifar 12. apríl 2011 18:31 Hollensk stjórnvöld íhuga að beita Íslendinga efnahagslegum þvingunum til að knýja fram efndir í Icesave málinu. Þá ætla Hollendingar einnig beita sér fyrir því að sparifjáreigendur þar í landi fái allt sitt til baka - ekki einungis lágmarkstryggingu. Þetta kemur fram bréfi sem Jan Kees de Jager hollenski fjármálaráðherrann, sendi forseta hollenska þingsins í dag og fréttastofa hefur undir höndum. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave hefur valdið miklum vonbrigðum í Hollandi. Fjármálaráðherra Hollands sagði í ræðu á hollenska þinginu í dag að aðild Íslendinga að Evrópusambandinu sé háð því að lausn finnist á Icesave málinu. Þá sagði de Jager ennfremur að Hollendingar ætli að beita þrýstingi innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að tryggja að íslendingar greiði til baka Icesave reikninginn. Endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands tafðist í marga mánuði árið 2009 vegna meðal annars andstöðu Hollendinga innnan stjórnar sjóðsins. Í bréfi hollenska fjármálaráðherrans kemur fram að Hollendingar íhugi í samstarfi við Breta að beita íslendinga efnahagslegum þvingunum til að knýja fram efndir í málinu. Er vísað í 111. grein EES samningsins í því samhengi sem fjallar meðal annars um hvernig leysa megi ágreining um túlkun samningsins. Aðilar geta gripið til þvingana náist ekki sátt um eina ákveðna túlkun. Í bréfinu kemur einnig fram að hollensk stjórnvöld ætla að beita sér fyrir því að sparifjáreigendur þar í landi fái allt sitt til baka - ekki einunigs lágmarkstryggingu. Hollensk stjórnvöld drógu mörkin við eitt hundrað þúsund evrur þegar innistæðutryggingar voru greiddar út við fall landsbankans árið 2008. Tvö hundruð hollenskir sparifjáreigendur, sem áttu meira en hundrað þúsund evrur inni á Icesave töpuðu rúmlega tuttugu og fimm milljónum evra eða sem nemur rúmlega fjórum milljörðum króna. Þessi hópur kærði íslensk stjórnvöld til eftirlitsstofnunar EFTA árið 2009. Hollenski fjármálaráðherra ætlar að funda með fulltrúum eftirlitstofnunar EFTA síðar í þessari viku vegna þessa máls. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Hollensk stjórnvöld íhuga að beita Íslendinga efnahagslegum þvingunum til að knýja fram efndir í Icesave málinu. Þá ætla Hollendingar einnig beita sér fyrir því að sparifjáreigendur þar í landi fái allt sitt til baka - ekki einungis lágmarkstryggingu. Þetta kemur fram bréfi sem Jan Kees de Jager hollenski fjármálaráðherrann, sendi forseta hollenska þingsins í dag og fréttastofa hefur undir höndum. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave hefur valdið miklum vonbrigðum í Hollandi. Fjármálaráðherra Hollands sagði í ræðu á hollenska þinginu í dag að aðild Íslendinga að Evrópusambandinu sé háð því að lausn finnist á Icesave málinu. Þá sagði de Jager ennfremur að Hollendingar ætli að beita þrýstingi innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að tryggja að íslendingar greiði til baka Icesave reikninginn. Endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands tafðist í marga mánuði árið 2009 vegna meðal annars andstöðu Hollendinga innnan stjórnar sjóðsins. Í bréfi hollenska fjármálaráðherrans kemur fram að Hollendingar íhugi í samstarfi við Breta að beita íslendinga efnahagslegum þvingunum til að knýja fram efndir í málinu. Er vísað í 111. grein EES samningsins í því samhengi sem fjallar meðal annars um hvernig leysa megi ágreining um túlkun samningsins. Aðilar geta gripið til þvingana náist ekki sátt um eina ákveðna túlkun. Í bréfinu kemur einnig fram að hollensk stjórnvöld ætla að beita sér fyrir því að sparifjáreigendur þar í landi fái allt sitt til baka - ekki einunigs lágmarkstryggingu. Hollensk stjórnvöld drógu mörkin við eitt hundrað þúsund evrur þegar innistæðutryggingar voru greiddar út við fall landsbankans árið 2008. Tvö hundruð hollenskir sparifjáreigendur, sem áttu meira en hundrað þúsund evrur inni á Icesave töpuðu rúmlega tuttugu og fimm milljónum evra eða sem nemur rúmlega fjórum milljörðum króna. Þessi hópur kærði íslensk stjórnvöld til eftirlitsstofnunar EFTA árið 2009. Hollenski fjármálaráðherra ætlar að funda með fulltrúum eftirlitstofnunar EFTA síðar í þessari viku vegna þessa máls.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira