Teitur kominn í lokaúrslitin í þrettánda sinn á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2011 15:45 Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur langmestu reynsluna af því að spila um Íslandsmeistaratitilinn af öllum þeim sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Mynd/Vilhelm Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur langmestu reynsluna af því að spila um Íslandsmeistaratitilinn af öllum þeim sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Fyrsti leikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla er klukkan 19.15 í DHL-höllinni í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjálfarinn er nú að fara taka þátt í sínu þrettánda úrslitaeinvígi um titilinn en hann er eini leikmaður sögunnar sem hefur náð að vinna tíu Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Teitur er "aðeins" í hlutverki þjálfara í úrslitaeinvíginu en hann var spilandi þjálfari þegar Njarðvík vann titilinn 2001. Teitur vann alls 10 af þeim 12 úrslitaeinvígum sem hann tók þátt í með Njarðvíkurliðinu og var í sigurliði í 29 af 42 leikjum sem hann spilaði um Íslandsmeistaratitilinn. Teitur skoraði 15,5 stig að meðaltali í þessum 42 leikjum um Íslandsmeistaratitilinn. Teitur hefur í raun aðeins tapað tveimur úrslitaeinvígum um titilinn og báðum þeirra tapaði lið hans í oddaleik. Njarðvík tapaði í tvíframlengdum oddaleik á móti Haukum árið 1988 og svo í oddaleik á móti Keflavík árið 1999. Teitur vann hinsvegar Íslandsmeistaratitilinn með Njarðvík 1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001 og 2002. Dominos-deild karla Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport George Foreman er látinn Sport Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Sjá meira
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur langmestu reynsluna af því að spila um Íslandsmeistaratitilinn af öllum þeim sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Fyrsti leikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla er klukkan 19.15 í DHL-höllinni í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjálfarinn er nú að fara taka þátt í sínu þrettánda úrslitaeinvígi um titilinn en hann er eini leikmaður sögunnar sem hefur náð að vinna tíu Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Teitur er "aðeins" í hlutverki þjálfara í úrslitaeinvíginu en hann var spilandi þjálfari þegar Njarðvík vann titilinn 2001. Teitur vann alls 10 af þeim 12 úrslitaeinvígum sem hann tók þátt í með Njarðvíkurliðinu og var í sigurliði í 29 af 42 leikjum sem hann spilaði um Íslandsmeistaratitilinn. Teitur skoraði 15,5 stig að meðaltali í þessum 42 leikjum um Íslandsmeistaratitilinn. Teitur hefur í raun aðeins tapað tveimur úrslitaeinvígum um titilinn og báðum þeirra tapaði lið hans í oddaleik. Njarðvík tapaði í tvíframlengdum oddaleik á móti Haukum árið 1988 og svo í oddaleik á móti Keflavík árið 1999. Teitur vann hinsvegar Íslandsmeistaratitilinn með Njarðvík 1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001 og 2002.
Dominos-deild karla Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport George Foreman er látinn Sport Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit