Veiddu ekki hval innan línunnar - gerðu bara að honum 30. apríl 2011 17:26 Sjómenn gera að hvali. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni beint. Mynd / Gunnar Bergmann „Dýrið var veitt fyrir utan línuna, það er alveg á hreinu. Aftur á móti var gert að því innan línunnar," segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna ehf., sem á og rekur hvalveiðiskipið Hrafnreyði. Landhelgisgæslan stóð bátinn að meintum ólöglegum veiðum en hann var innan svæðis í Faxaflóa, sem honum er óheimilt að veiða á. Bátnum var vísað til Hafnarfjarðar þar sem mál hans verður tekið fyrir af viðkomandi lögreglustjóra eins og segir í tilkynningu frá gæslunni. Gunnar Bergmann játar að skipverjar hafi gert að dýrinu innan línunnar en það er einnig ólöglegt samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra. Hann segir dýrið sjálft hinsvegar hafa verið veitt fyrir utan línuna, sem er tilkomin vegna hvalaskoðunariðnaðarins. Sjálfur segir Gunnar að skipið hefði verið um hálfa sjómílu fyrir innan línunnar. Gunnari þykir leitt að þessi árekstur hafi orðið enda hafi hann sjálfur trú á því að hvalaskoðun og hvalveiði geti þrifist á sama tíma. „Við munum setjast niður með skipstjóranum og skerpa á vinnulagsreglum hvað þetta varðar," segir Gunnar Bergmann sem hefur engan áhuga á því að ferðamenn verði vitni af því þegar sjómenn geri að dýrunum, sem getur komið óhugnanlega fyrir sjónir manna. „Við erum ekki að leika okkur að því stuða nokkurn mann," segir Gunnar en útgerðin veiðir um 50 hrefnur á ári, en veiðitímabilið hófst í morgun. Hann segir það eina jákvæða við þetta allt saman sé að fólk geti fengið ferskt hrefnukjöt í verslunum í næstu viku. Aðspurður hvort hann búist við viðurlögum vegna veiðanna segist Gunnar svo sem alveg búast við sektargreiðslu. Hann segir atvikið þó minniháttar og vonar að útgerðin sleppi með áminningu. Tengdar fréttir Sagðir hafa stundað hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæði Landhelgisgæslan hafði afskipti af hvalveiðibáti sem var á veiðum innan ákveðinnar línu sem afmarkar svæði fyrir hvalaskoðun norður af syðra hrauni í Faxaflóa, en það var sjávarútvegsráðuneytið sem setti reglugerð um svæðið fyrir um tveimur árum síðan. 30. apríl 2011 16:05 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
„Dýrið var veitt fyrir utan línuna, það er alveg á hreinu. Aftur á móti var gert að því innan línunnar," segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna ehf., sem á og rekur hvalveiðiskipið Hrafnreyði. Landhelgisgæslan stóð bátinn að meintum ólöglegum veiðum en hann var innan svæðis í Faxaflóa, sem honum er óheimilt að veiða á. Bátnum var vísað til Hafnarfjarðar þar sem mál hans verður tekið fyrir af viðkomandi lögreglustjóra eins og segir í tilkynningu frá gæslunni. Gunnar Bergmann játar að skipverjar hafi gert að dýrinu innan línunnar en það er einnig ólöglegt samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra. Hann segir dýrið sjálft hinsvegar hafa verið veitt fyrir utan línuna, sem er tilkomin vegna hvalaskoðunariðnaðarins. Sjálfur segir Gunnar að skipið hefði verið um hálfa sjómílu fyrir innan línunnar. Gunnari þykir leitt að þessi árekstur hafi orðið enda hafi hann sjálfur trú á því að hvalaskoðun og hvalveiði geti þrifist á sama tíma. „Við munum setjast niður með skipstjóranum og skerpa á vinnulagsreglum hvað þetta varðar," segir Gunnar Bergmann sem hefur engan áhuga á því að ferðamenn verði vitni af því þegar sjómenn geri að dýrunum, sem getur komið óhugnanlega fyrir sjónir manna. „Við erum ekki að leika okkur að því stuða nokkurn mann," segir Gunnar en útgerðin veiðir um 50 hrefnur á ári, en veiðitímabilið hófst í morgun. Hann segir það eina jákvæða við þetta allt saman sé að fólk geti fengið ferskt hrefnukjöt í verslunum í næstu viku. Aðspurður hvort hann búist við viðurlögum vegna veiðanna segist Gunnar svo sem alveg búast við sektargreiðslu. Hann segir atvikið þó minniháttar og vonar að útgerðin sleppi með áminningu.
Tengdar fréttir Sagðir hafa stundað hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæði Landhelgisgæslan hafði afskipti af hvalveiðibáti sem var á veiðum innan ákveðinnar línu sem afmarkar svæði fyrir hvalaskoðun norður af syðra hrauni í Faxaflóa, en það var sjávarútvegsráðuneytið sem setti reglugerð um svæðið fyrir um tveimur árum síðan. 30. apríl 2011 16:05 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Sagðir hafa stundað hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæði Landhelgisgæslan hafði afskipti af hvalveiðibáti sem var á veiðum innan ákveðinnar línu sem afmarkar svæði fyrir hvalaskoðun norður af syðra hrauni í Faxaflóa, en það var sjávarútvegsráðuneytið sem setti reglugerð um svæðið fyrir um tveimur árum síðan. 30. apríl 2011 16:05