Brúðurin veit ekki hvert ferðinni er heitið Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 30. apríl 2011 12:43 Kossinn frægi. Brúðkaupsgestir skemmtu sér konunglega í Buckingham höll í nótt eftir brúðkaup Vilhjálms bretaprins og Katrínar Middleton. Þrjú hundruð vinir og vandamenn brúðhjónanna voru saman komnir í veglegri veislu í Buckingham höll í gærkvöldi. Bróðir brúðgumans, Harry prins, ávarpaði brúðhjónin sem og faðir brúðarinnar Michael Middleton. Brúðurin klæddist hvítum kvöldkjól eftir hönnuðinn Söruh Burton sem einnig hannaði brúðarkjólinn margumtalaða. Hjónin gistu í höllinni eftir veisluna. Gestir veislunnar voru að tínast inn á hótel sitt í miðborg Lundúna að ganga fjögur í morgun eftir vel heppnaða veislu að sögn Sky fréttastofunnar. Brúðhjónin lögðu nú fyrir hádegi af stað í brúðkaupsferð sína með þyrlu frá Buckingham höll. Mikil leynd hvílir yfir ferðinni og veit brúðurin sjálf ekki hvert skal haldið. Að sögn vonast hjónin til þess að fjölmiðlar láti þau í friði á meðan á ferðinni stendur, eftir að hafa verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur. Um ein milljón gesta kom saman í miðborg Lundúna í gær til að fylgjast með brúðkaupinu og milljónir breta héldu fögnuðinum áfram fram eftir nóttu. Kráareigendur fengu að hafa staði sína opna tveimur klukkustundum lengur og var gleðskapurinn mikill að sögn Sky. Borgarstarsfmenn Lundúna eiga hinsvegar mikið starf fyrir höndum við að tína upp rusl eftir mannfjöldann. William & Kate Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Brúðkaupsgestir skemmtu sér konunglega í Buckingham höll í nótt eftir brúðkaup Vilhjálms bretaprins og Katrínar Middleton. Þrjú hundruð vinir og vandamenn brúðhjónanna voru saman komnir í veglegri veislu í Buckingham höll í gærkvöldi. Bróðir brúðgumans, Harry prins, ávarpaði brúðhjónin sem og faðir brúðarinnar Michael Middleton. Brúðurin klæddist hvítum kvöldkjól eftir hönnuðinn Söruh Burton sem einnig hannaði brúðarkjólinn margumtalaða. Hjónin gistu í höllinni eftir veisluna. Gestir veislunnar voru að tínast inn á hótel sitt í miðborg Lundúna að ganga fjögur í morgun eftir vel heppnaða veislu að sögn Sky fréttastofunnar. Brúðhjónin lögðu nú fyrir hádegi af stað í brúðkaupsferð sína með þyrlu frá Buckingham höll. Mikil leynd hvílir yfir ferðinni og veit brúðurin sjálf ekki hvert skal haldið. Að sögn vonast hjónin til þess að fjölmiðlar láti þau í friði á meðan á ferðinni stendur, eftir að hafa verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur. Um ein milljón gesta kom saman í miðborg Lundúna í gær til að fylgjast með brúðkaupinu og milljónir breta héldu fögnuðinum áfram fram eftir nóttu. Kráareigendur fengu að hafa staði sína opna tveimur klukkustundum lengur og var gleðskapurinn mikill að sögn Sky. Borgarstarsfmenn Lundúna eiga hinsvegar mikið starf fyrir höndum við að tína upp rusl eftir mannfjöldann.
William & Kate Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira