Ekkert sem stöðvar Green Bay Packers 21. nóvember 2011 15:15 Jordy Nelson fagnar snertimarki með stuðningsmönnum Packers. Það er ekkert lát á góðu gengi Green Bay Packers í NFL-deildinni en liðið vann í gær sinn tíunda leik í röð í vetur. Packers er búið að vinna 16 leiki í röð ef sigurhrina síðasta tímabils er tekin inn í reikninginn. San Francisco 49ers er þó það lið sem hefur komið allra liða mest á óvart í vetur en Niners vann sínn áttunda leik í röð í gær og er með 9-1 árangur sem hefur komið öllum í opna skjöldu. Það lið sem er að koma hvað sterkast upp um þessar mundir fyrir utan Packers og Niners er lið Chicago Bears. Liðið varð þó fyrir því áfalli í gær að leikstjórnandinn Jay Cutler meiddist og verður frá næstu vikurnar. Það er gríðarlegt áfall fyrir Bears og getur sett stórt strik í reikninginn hjá þeim í framhaldinu.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Cincinnati 31-24 Cleveland-Jacksonville 14-10 Detroit-Carolina 49-35 Green Bay-Tampa Bay 35-26 Miami-Buffalo 35-8 Minnesota-Oakland 21-27 Washington-Dallas 24-27 San Francisco-Arizona 23-7 St. Louis-Seattle 7-24 Atlanta-Tennessee 23-17 Chicago-San Diego 31-20 NY Giants-Philadelphia 10-17Í kvöld: New England-Kansas City í beinni á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-5 Buffalo 5-5 Miami 3-7Norðurriðill: Baltimore 7-3 Pittsburgh 7-3 Cincinnati 6-4 Cleveland 4-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-5 Jakcsonville 3-7 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 6-4 Denver 5-5 Kansas City 4-5 San Diego 4-6Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Dallas 6-4 NY Giants 6-4 Philadelphia 4-6 Washington 3-7Norðurriðill: Green Bay 10-0 Detroit 7-3 Chicago 7-3 Minnesota 2-8Suðurriðill: New Orleans 7-3 Atlanta 6-4 Tampa Bay 4-6 Carolina 2-8Vesturriðill: San Francisco 9-1 Seattle 4-6 Arizona 3-7 St. Louis 2-8 NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Það er ekkert lát á góðu gengi Green Bay Packers í NFL-deildinni en liðið vann í gær sinn tíunda leik í röð í vetur. Packers er búið að vinna 16 leiki í röð ef sigurhrina síðasta tímabils er tekin inn í reikninginn. San Francisco 49ers er þó það lið sem hefur komið allra liða mest á óvart í vetur en Niners vann sínn áttunda leik í röð í gær og er með 9-1 árangur sem hefur komið öllum í opna skjöldu. Það lið sem er að koma hvað sterkast upp um þessar mundir fyrir utan Packers og Niners er lið Chicago Bears. Liðið varð þó fyrir því áfalli í gær að leikstjórnandinn Jay Cutler meiddist og verður frá næstu vikurnar. Það er gríðarlegt áfall fyrir Bears og getur sett stórt strik í reikninginn hjá þeim í framhaldinu.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Cincinnati 31-24 Cleveland-Jacksonville 14-10 Detroit-Carolina 49-35 Green Bay-Tampa Bay 35-26 Miami-Buffalo 35-8 Minnesota-Oakland 21-27 Washington-Dallas 24-27 San Francisco-Arizona 23-7 St. Louis-Seattle 7-24 Atlanta-Tennessee 23-17 Chicago-San Diego 31-20 NY Giants-Philadelphia 10-17Í kvöld: New England-Kansas City í beinni á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-5 Buffalo 5-5 Miami 3-7Norðurriðill: Baltimore 7-3 Pittsburgh 7-3 Cincinnati 6-4 Cleveland 4-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-5 Jakcsonville 3-7 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 6-4 Denver 5-5 Kansas City 4-5 San Diego 4-6Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Dallas 6-4 NY Giants 6-4 Philadelphia 4-6 Washington 3-7Norðurriðill: Green Bay 10-0 Detroit 7-3 Chicago 7-3 Minnesota 2-8Suðurriðill: New Orleans 7-3 Atlanta 6-4 Tampa Bay 4-6 Carolina 2-8Vesturriðill: San Francisco 9-1 Seattle 4-6 Arizona 3-7 St. Louis 2-8
NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira