NFL

Fréttamynd

Lawrence fær risasamning

Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti.

Sport
Fréttamynd

Kominn heim nokkrum dögum eftir hjarta­stopp

Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma.

Sport
Fréttamynd

Ætlar að spila þangað til „dekkin detta af“

Travis Kelce stefnir á að spila eins lengi og líkami hans leyfir honum. Þessi 34 ára gamli innherji skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við ríkjandi NFL-meistara Kansas City Chiefs í sumar eftir að getgátur voru uppi um að hann myndi leggja skóna á hilluna.

Sport
Fréttamynd

Hefur safnað kærum síðustu mánuði

Rashee Rice, leikmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, átti magnað tímabil í NFL-deildinni og hefur svo misstigið sig ítrekað frá því hann komst í frí.

Sport
Fréttamynd

NFL stjarna sökuð um dýraníð

Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum.

Sport
Fréttamynd

Hunda­hvíslarinn sem bræddi hjörtu Kansasbúa

Derrick Nnadi er ekki það nafn sem ber fyrst á góma þegar farið er yfir leikmenn meistaraliðs Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Þessi sterkbyggði varnarmaður leynir á sér og hefur gert góða hluti utan vallar undanfarin ár.

Sport