Svavar Sigursteinsson varð um helgina í öðru sæti í keppninni Texas Strongest Man sem haldin var í Kingwood í Texas. Svavar keppti í mínus 110 kg flokki.
Þetta var frekar hefðbundin aflraunakeppni eins og við Íslendingar þekkjum orðið svo vel.
Bandaríkjamenn voru í meirihluta keppenda en keppendur komu einnig frá öðrum löndum. Með árangrinum náði Svavar að tryggja sér sæti í Nationals-keppninni.
Gamla buffið Bill Kazmaier veitti verðlaun á mótinu en hann varð þrisvar sinnum sterkasti maður heims.
Svavar í öðru sæti á aflraunamóti í Texas

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn