Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur 9. maí 2011 20:08 Ögmundur Jónasson. „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
„Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. Hann hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Mál Medhis hefur vakið hörð viðbrögð en meðal annars var grjóti kastað inn um glugga á heimili Ögmundar. Hann var spurður út í það í viðtalinu en var fámáll.um árásina á heimilið. Hann sagði þí að lögreglan hefði talsvert eftirlit með heimilinu. „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ sagði Ögmundur. Ráðherrann boðaði hinsvegar breyttri stefnu í málefnum hælisleitanda hér á landi og sagði það ekki boðlegt hversu lengi hælisleitendur þyrftu að bíða eftir úrlausn sinna mála. Medhi hefur meðal annars verið hér á landi í rúm 6 ár. Ögmundur benti á að ný lög um hælisleitendur hefði verið samþykkt á haustþingi og þau lög væru mikil bót fyrir þennan afskipta hóp. Þá sagði hann frekari breytingar í farvatninu sem myndu styrkja stöðu hópsins enn frekar. Ögmundur áréttaði hinsvegar að þessi málaflokkur væri flókinn. Hann sagðist vilja opna faðminn fyrir góðu og heiðvirðu fólki og þeim sem óska eftir því að setjast að hér á landi af mannúðarástæðum eða félagslegum. „En við viljum losna við þá sem koma hingað í annarlegum tilgangi og þeir eru allnokkrir sem hafa komið hingað á þeim forsendum,“ sagði ráðherrann en útskýrði ekki hvað hann ætti beinlínis við. Hitt var þó skýrt í tali ráðherrans, að ráðuneytið hefði nú tekið upp nýja stefnu í málinu. Það stendur vilji til þess að breiða út faðminn og taka á móti hælisleitendum. „ Það er ekki boðlegt að hafa fólk hér árum saman í óvissu og það eru allir sammála um að því þurfi að breyta. Við setjum þetta algjörlega á oddinn að breyta þessu vinnuferli,“ sagði Ögmundur.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira