Pepsimörkin: Markasúpa gærkvöldsins krydduð með Skálmöld 4. maí 2011 09:30 Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með tveimur leikjum þar sem að KR-ingar lögðu Íslandsmeistaralið Breiðabliks, 3-2. Víkingar unnu Þór 2-0. Öll mörkin má sjá hér í markasúpunni sem sýnd var í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær - og súpan er krydduð með tónlist frá hljómsveitinni Skálmöld. Í tengdum greinum hér fyrir neðan má skoða þá umfjöllun sem verið hefur undanfarna daga á visir.is um Pepsideildina og er af nógu að taka. Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Tryggvi með þrettán mörk í ellefu leikjum í 1. umferð Tryggvi Guðmundsson skoraði sigurmark ÍBV á móti Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla í gær en þetta mikilvæga mark hans kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Þetta er langt frá því að vera fyrsta Íslandsmótið hjá Tryggva þar sem hann er á skotskónum í 1. umferð. 3. maí 2011 16:07 Arnar Már: Áttum meira skilið Arnar Már Björgvinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik í efstu deild í kvöld og stóð sig vel. Var ógnandi og fiskaði vítaspyrnu. 3. maí 2011 22:20 Umfjöllun: Dramatískur sigur Grindavíkur í Kórnum Grindavík lenti 2-0 undir gegn Fylki en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik og fagnaði þar með afar sætum sigri. 2. maí 2011 17:52 Umfjöllun: Gömlu refirnir kláruðu Þórsara Nýliðarnir Víkingur og Þór mættust í fyrstu umferð Pepsídeildarinnar á Víkingsvelli í gærkvöldi. Víkingar höfðu 2-0 sigur með marki í hvorum hálfleik. Það var lítið sem skildi að liðin nema þó markheppni gömlu refanna í liði þeirra rauðsvörtu úr Fossvoginum. 3. maí 2011 17:39 Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45 Mikil mistök hjá Fylkismönnum að fara með leikinn inn í Kópavog Fylkismenn spiluðu ekki á heimavelli sínum í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær heldur fóru með leikinn við Grindvíkinga inn í Kórinn í Kópavogi þar sem Fylkisgrasið var ekki tilbúið. 3. maí 2011 12:15 Umfjöllun: KR skellti Íslandsmeisturunum Kjartan Henry Finnbogason var stjarna leiks Breiðabliks og KR í kvöld. Hann skoraði tvö mörk, lék vel og fékk þess utan dæmt á sig víti. Það kom ekki að sök því KR vann leikinn, 2-3. 3. maí 2011 18:04 Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Tryggvi Guðmunds sprangar á leikdegi Hinn afar hressi sóknarmaður ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, var í miklu stuði þegar Vísir hitti á hann í Vestmannaeyjum þremur tímum fyrir leik ÍBV og Fram í Pepsi-deild karla sem er opnunarleikur deildarinnar í ár. 2. maí 2011 15:47 Markaveisla úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi Pepsi-deild karla fór af stað í gærkvöldi með fjórum leikjum þar sem að ÍBV, Valur, Keflavík og Grindavík fögnuðu öll góðum sigrum. Í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi tóku menn saman skemmtilega syrpu með því helsta sem gerðist í leikjunum fjórum í gær. 3. maí 2011 16:00 Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. 3. maí 2011 23:06 Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 FH-ingar ætla að lýsa öllum leikjum sínum beint á netinu FH-ingar ætla að auka við þjónustu sína við stuðningmenn í sumar með því að bjóða upp á lýsingar á netinu af öllum leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Fyrsta útsendingin verður í kvöld þegar FH heimsækir Valsmenn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2. maí 2011 12:15 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Bjarni Fel.: Ég er aldrei hlutdrægur Goðsögnin Bjarni Felixson var mættur á Kópavogsvöll í kvöld en Bjarni var þar mættur til þess að lýsa leik Breiðabliks og KR í KR-útvarpinu. 3. maí 2011 22:57 Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. 2. maí 2011 16:39 Valsmenn lögðu meistaraefnin FH var spáð titlinum í Pepsi-deild karla á flestum vígstöðum fyrir mótið í ár en liðið tapaði fyrir Val í fyrstu umferðinni í gær. 3. maí 2011 07:00 Valsmenn urðu meistarar þegar þeir unnu FH síðast á heimavelli Lengjubikar- og Reykjavíkurmeistarar Valsmanna taka á móti FH-ingum í stórleik kvöldsins í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2. maí 2011 16:00 Sama sagan og í fyrra hjá Fylkismönnum Fylkismenn gengu stigalausir af velli í Kórnum í gærkvöldi þrátt fyrir að yfirspila Grindvíkinga fyrstu 35 mínútur leiksins og komast í 2-0 í leiknum. Eins og svo oft í fyrra misstu Fylkismenn hinsvegar dampinn, fengu á sig þrjú mörk á síðustu 46 mínútum leiksins og töpuðu leiknum 2-3. 3. maí 2011 17:30 Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2. maí 2011 10:15 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05 Eyjamönnum gengur illa í fyrsta leik á móti liðum Þorvaldar ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. 2. maí 2011 14:45 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 KR-útvarpið að hefja sitt þrettánda starfsár í kvöld KR-ingar leika sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í kvöld og að sjálfsögðu verður KR-útvarpið á staðnum þegar KR-liðið heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvellinum. Útvarp KR sem er á FM 98,3 mun hefja sitt þrettánda starfsár í kvöld. 3. maí 2011 14:30 Umfjöllun: Varamaðurinn Jóhann Birnir kláraði Stjörnuna Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. 2. maí 2011 17:45 Leikur Vals og FH fer fram í kvöld Það er búið að ákveða það endanlega að leikur Vals og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld fer fram og hefst klukkan 19.15. Mikil snjókoma síðustu daga hafði skapað óvissuástand um hvort leikurinn yrði hreinlega leikfær í kvöld en Valsmenn hafa séð til þess að Vodafone-völlurinn er klár. 2. maí 2011 11:20 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2. maí 2011 18:30 Kristján: Ekki hægt að kvarta undan svona byrjun "Það er ekki hægt að kvarta undan því að vinna FH, margfalda Bikar-og Íslandsmeistara í fyrsta leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:21 Fiskifloti Eyjamanna á leið í land - allir á leið á völlinn Höfnin í Vestmannaeyjun er að hreinlega að fyllast tveim tímum fyrir leik ÍBV og Fram. Allir sjómennirnir eru að drífa sig í land svo þeir nái leiknum. 2. maí 2011 16:28 Gunnar Már: Ætlum að gera heimavöllinn að vígi Gunnar Már Guðmundsson nýjasti liðsmaður Þórsara var að vonum svekktur með tap sinna manna en vildi þó ekki meina að leikur þeirra væri alsæmur. 3. maí 2011 23:11 Stjarnan vann Val í úrslitaleik Lengjubikarsins 3. maí 2011 22:58 Gylfi: Það virðist vera einhver draugur í þessu liði Gylfi Einarsson var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. "Það virðist vera einhver draugur í þessu liði frá því á síðasta ári. Það er ekki nóg að vera yfir í hálfleik. Bara algjört einbeitingarleysi í þessum mörkum, við höfðum fulla stjórn á leiknum. Já, í fyrri hálfleik vorum við miklu betri en í rauninni líka í seinni hálfleik. Þeir skapa sér þrjú færi og skora þrjú mörk. Gott hjá þeim.“ 2. maí 2011 22:22 Heimir: Verðum að mæta grimmari til leiks "Við byrjuðum þennan leik svosem ágætlega, en síðan kemst Valur í takt við leikinn og eftir það sáum við ekki til sólar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir ósigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:17 Kjartan Henry: Þetta var baráttusigur Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, fór mikinn á Kópavogsvelli í kvöld. Hann skoraði tvö mörk og var ekki fjarri því að fullkomna þrennuna er hann átti skot í stöng. Það var þess utan dæmt víti á hann þannig að Kjartan var afar áberandi í leiknum. 3. maí 2011 22:50 Dramatík í innanhúsboltanum Grindavík sneri vonlausri stöðu sér í hag er liðið vann 3-2 sigur á Fylki í Kórnum í Kópavogi en þá fór fram fyrsti leikur í efstu deild karla innan dyra. 3. maí 2011 06:00 Umfjöllun: Valsmenn unnu Íslandsmeistaraefnið Valsmenn byrja Íslandsmótið af miklum krafti en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu FH, 1-0, á Vodafone-vellinum í kvöld, en FH-ingum hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum af öllum helstu spámönnum landsins um knattspyrnu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði eina mark leiksins. 2. maí 2011 17:49 KR byrjaði á þremur stigum í Kópavoginum KR-ingar hófu Íslandsmótið þetta árið með því að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana á útivelli. KR vann í gær Breiðablik, 3-2. 4. maí 2011 06:00 Víkingar nýttu færin í nýliðaslagnum Víkingur er komið með þrjú stig í Pepsi-deild karla eftir sigur á Þór í nýliðaslag í fyrstu umferðinni sem lauk í gær. 4. maí 2011 07:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með tveimur leikjum þar sem að KR-ingar lögðu Íslandsmeistaralið Breiðabliks, 3-2. Víkingar unnu Þór 2-0. Öll mörkin má sjá hér í markasúpunni sem sýnd var í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær - og súpan er krydduð með tónlist frá hljómsveitinni Skálmöld. Í tengdum greinum hér fyrir neðan má skoða þá umfjöllun sem verið hefur undanfarna daga á visir.is um Pepsideildina og er af nógu að taka.
Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Tryggvi með þrettán mörk í ellefu leikjum í 1. umferð Tryggvi Guðmundsson skoraði sigurmark ÍBV á móti Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla í gær en þetta mikilvæga mark hans kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Þetta er langt frá því að vera fyrsta Íslandsmótið hjá Tryggva þar sem hann er á skotskónum í 1. umferð. 3. maí 2011 16:07 Arnar Már: Áttum meira skilið Arnar Már Björgvinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik í efstu deild í kvöld og stóð sig vel. Var ógnandi og fiskaði vítaspyrnu. 3. maí 2011 22:20 Umfjöllun: Dramatískur sigur Grindavíkur í Kórnum Grindavík lenti 2-0 undir gegn Fylki en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik og fagnaði þar með afar sætum sigri. 2. maí 2011 17:52 Umfjöllun: Gömlu refirnir kláruðu Þórsara Nýliðarnir Víkingur og Þór mættust í fyrstu umferð Pepsídeildarinnar á Víkingsvelli í gærkvöldi. Víkingar höfðu 2-0 sigur með marki í hvorum hálfleik. Það var lítið sem skildi að liðin nema þó markheppni gömlu refanna í liði þeirra rauðsvörtu úr Fossvoginum. 3. maí 2011 17:39 Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45 Mikil mistök hjá Fylkismönnum að fara með leikinn inn í Kópavog Fylkismenn spiluðu ekki á heimavelli sínum í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær heldur fóru með leikinn við Grindvíkinga inn í Kórinn í Kópavogi þar sem Fylkisgrasið var ekki tilbúið. 3. maí 2011 12:15 Umfjöllun: KR skellti Íslandsmeisturunum Kjartan Henry Finnbogason var stjarna leiks Breiðabliks og KR í kvöld. Hann skoraði tvö mörk, lék vel og fékk þess utan dæmt á sig víti. Það kom ekki að sök því KR vann leikinn, 2-3. 3. maí 2011 18:04 Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Tryggvi Guðmunds sprangar á leikdegi Hinn afar hressi sóknarmaður ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, var í miklu stuði þegar Vísir hitti á hann í Vestmannaeyjum þremur tímum fyrir leik ÍBV og Fram í Pepsi-deild karla sem er opnunarleikur deildarinnar í ár. 2. maí 2011 15:47 Markaveisla úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi Pepsi-deild karla fór af stað í gærkvöldi með fjórum leikjum þar sem að ÍBV, Valur, Keflavík og Grindavík fögnuðu öll góðum sigrum. Í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi tóku menn saman skemmtilega syrpu með því helsta sem gerðist í leikjunum fjórum í gær. 3. maí 2011 16:00 Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. 3. maí 2011 23:06 Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 FH-ingar ætla að lýsa öllum leikjum sínum beint á netinu FH-ingar ætla að auka við þjónustu sína við stuðningmenn í sumar með því að bjóða upp á lýsingar á netinu af öllum leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Fyrsta útsendingin verður í kvöld þegar FH heimsækir Valsmenn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2. maí 2011 12:15 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Bjarni Fel.: Ég er aldrei hlutdrægur Goðsögnin Bjarni Felixson var mættur á Kópavogsvöll í kvöld en Bjarni var þar mættur til þess að lýsa leik Breiðabliks og KR í KR-útvarpinu. 3. maí 2011 22:57 Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. 2. maí 2011 16:39 Valsmenn lögðu meistaraefnin FH var spáð titlinum í Pepsi-deild karla á flestum vígstöðum fyrir mótið í ár en liðið tapaði fyrir Val í fyrstu umferðinni í gær. 3. maí 2011 07:00 Valsmenn urðu meistarar þegar þeir unnu FH síðast á heimavelli Lengjubikar- og Reykjavíkurmeistarar Valsmanna taka á móti FH-ingum í stórleik kvöldsins í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2. maí 2011 16:00 Sama sagan og í fyrra hjá Fylkismönnum Fylkismenn gengu stigalausir af velli í Kórnum í gærkvöldi þrátt fyrir að yfirspila Grindvíkinga fyrstu 35 mínútur leiksins og komast í 2-0 í leiknum. Eins og svo oft í fyrra misstu Fylkismenn hinsvegar dampinn, fengu á sig þrjú mörk á síðustu 46 mínútum leiksins og töpuðu leiknum 2-3. 3. maí 2011 17:30 Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2. maí 2011 10:15 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05 Eyjamönnum gengur illa í fyrsta leik á móti liðum Þorvaldar ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. 2. maí 2011 14:45 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 KR-útvarpið að hefja sitt þrettánda starfsár í kvöld KR-ingar leika sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í kvöld og að sjálfsögðu verður KR-útvarpið á staðnum þegar KR-liðið heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvellinum. Útvarp KR sem er á FM 98,3 mun hefja sitt þrettánda starfsár í kvöld. 3. maí 2011 14:30 Umfjöllun: Varamaðurinn Jóhann Birnir kláraði Stjörnuna Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. 2. maí 2011 17:45 Leikur Vals og FH fer fram í kvöld Það er búið að ákveða það endanlega að leikur Vals og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld fer fram og hefst klukkan 19.15. Mikil snjókoma síðustu daga hafði skapað óvissuástand um hvort leikurinn yrði hreinlega leikfær í kvöld en Valsmenn hafa séð til þess að Vodafone-völlurinn er klár. 2. maí 2011 11:20 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2. maí 2011 18:30 Kristján: Ekki hægt að kvarta undan svona byrjun "Það er ekki hægt að kvarta undan því að vinna FH, margfalda Bikar-og Íslandsmeistara í fyrsta leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:21 Fiskifloti Eyjamanna á leið í land - allir á leið á völlinn Höfnin í Vestmannaeyjun er að hreinlega að fyllast tveim tímum fyrir leik ÍBV og Fram. Allir sjómennirnir eru að drífa sig í land svo þeir nái leiknum. 2. maí 2011 16:28 Gunnar Már: Ætlum að gera heimavöllinn að vígi Gunnar Már Guðmundsson nýjasti liðsmaður Þórsara var að vonum svekktur með tap sinna manna en vildi þó ekki meina að leikur þeirra væri alsæmur. 3. maí 2011 23:11 Stjarnan vann Val í úrslitaleik Lengjubikarsins 3. maí 2011 22:58 Gylfi: Það virðist vera einhver draugur í þessu liði Gylfi Einarsson var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. "Það virðist vera einhver draugur í þessu liði frá því á síðasta ári. Það er ekki nóg að vera yfir í hálfleik. Bara algjört einbeitingarleysi í þessum mörkum, við höfðum fulla stjórn á leiknum. Já, í fyrri hálfleik vorum við miklu betri en í rauninni líka í seinni hálfleik. Þeir skapa sér þrjú færi og skora þrjú mörk. Gott hjá þeim.“ 2. maí 2011 22:22 Heimir: Verðum að mæta grimmari til leiks "Við byrjuðum þennan leik svosem ágætlega, en síðan kemst Valur í takt við leikinn og eftir það sáum við ekki til sólar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir ósigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:17 Kjartan Henry: Þetta var baráttusigur Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, fór mikinn á Kópavogsvelli í kvöld. Hann skoraði tvö mörk og var ekki fjarri því að fullkomna þrennuna er hann átti skot í stöng. Það var þess utan dæmt víti á hann þannig að Kjartan var afar áberandi í leiknum. 3. maí 2011 22:50 Dramatík í innanhúsboltanum Grindavík sneri vonlausri stöðu sér í hag er liðið vann 3-2 sigur á Fylki í Kórnum í Kópavogi en þá fór fram fyrsti leikur í efstu deild karla innan dyra. 3. maí 2011 06:00 Umfjöllun: Valsmenn unnu Íslandsmeistaraefnið Valsmenn byrja Íslandsmótið af miklum krafti en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu FH, 1-0, á Vodafone-vellinum í kvöld, en FH-ingum hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum af öllum helstu spámönnum landsins um knattspyrnu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði eina mark leiksins. 2. maí 2011 17:49 KR byrjaði á þremur stigum í Kópavoginum KR-ingar hófu Íslandsmótið þetta árið með því að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana á útivelli. KR vann í gær Breiðablik, 3-2. 4. maí 2011 06:00 Víkingar nýttu færin í nýliðaslagnum Víkingur er komið með þrjú stig í Pepsi-deild karla eftir sigur á Þór í nýliðaslag í fyrstu umferðinni sem lauk í gær. 4. maí 2011 07:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Tryggvi með þrettán mörk í ellefu leikjum í 1. umferð Tryggvi Guðmundsson skoraði sigurmark ÍBV á móti Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla í gær en þetta mikilvæga mark hans kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Þetta er langt frá því að vera fyrsta Íslandsmótið hjá Tryggva þar sem hann er á skotskónum í 1. umferð. 3. maí 2011 16:07
Arnar Már: Áttum meira skilið Arnar Már Björgvinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik í efstu deild í kvöld og stóð sig vel. Var ógnandi og fiskaði vítaspyrnu. 3. maí 2011 22:20
Umfjöllun: Dramatískur sigur Grindavíkur í Kórnum Grindavík lenti 2-0 undir gegn Fylki en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik og fagnaði þar með afar sætum sigri. 2. maí 2011 17:52
Umfjöllun: Gömlu refirnir kláruðu Þórsara Nýliðarnir Víkingur og Þór mættust í fyrstu umferð Pepsídeildarinnar á Víkingsvelli í gærkvöldi. Víkingar höfðu 2-0 sigur með marki í hvorum hálfleik. Það var lítið sem skildi að liðin nema þó markheppni gömlu refanna í liði þeirra rauðsvörtu úr Fossvoginum. 3. maí 2011 17:39
Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45
Mikil mistök hjá Fylkismönnum að fara með leikinn inn í Kópavog Fylkismenn spiluðu ekki á heimavelli sínum í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær heldur fóru með leikinn við Grindvíkinga inn í Kórinn í Kópavogi þar sem Fylkisgrasið var ekki tilbúið. 3. maí 2011 12:15
Umfjöllun: KR skellti Íslandsmeisturunum Kjartan Henry Finnbogason var stjarna leiks Breiðabliks og KR í kvöld. Hann skoraði tvö mörk, lék vel og fékk þess utan dæmt á sig víti. Það kom ekki að sök því KR vann leikinn, 2-3. 3. maí 2011 18:04
Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53
Tryggvi Guðmunds sprangar á leikdegi Hinn afar hressi sóknarmaður ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, var í miklu stuði þegar Vísir hitti á hann í Vestmannaeyjum þremur tímum fyrir leik ÍBV og Fram í Pepsi-deild karla sem er opnunarleikur deildarinnar í ár. 2. maí 2011 15:47
Markaveisla úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi Pepsi-deild karla fór af stað í gærkvöldi með fjórum leikjum þar sem að ÍBV, Valur, Keflavík og Grindavík fögnuðu öll góðum sigrum. Í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi tóku menn saman skemmtilega syrpu með því helsta sem gerðist í leikjunum fjórum í gær. 3. maí 2011 16:00
Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. 3. maí 2011 23:06
Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37
Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33
FH-ingar ætla að lýsa öllum leikjum sínum beint á netinu FH-ingar ætla að auka við þjónustu sína við stuðningmenn í sumar með því að bjóða upp á lýsingar á netinu af öllum leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Fyrsta útsendingin verður í kvöld þegar FH heimsækir Valsmenn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2. maí 2011 12:15
Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40
Bjarni Fel.: Ég er aldrei hlutdrægur Goðsögnin Bjarni Felixson var mættur á Kópavogsvöll í kvöld en Bjarni var þar mættur til þess að lýsa leik Breiðabliks og KR í KR-útvarpinu. 3. maí 2011 22:57
Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. 2. maí 2011 16:39
Valsmenn lögðu meistaraefnin FH var spáð titlinum í Pepsi-deild karla á flestum vígstöðum fyrir mótið í ár en liðið tapaði fyrir Val í fyrstu umferðinni í gær. 3. maí 2011 07:00
Valsmenn urðu meistarar þegar þeir unnu FH síðast á heimavelli Lengjubikar- og Reykjavíkurmeistarar Valsmanna taka á móti FH-ingum í stórleik kvöldsins í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2. maí 2011 16:00
Sama sagan og í fyrra hjá Fylkismönnum Fylkismenn gengu stigalausir af velli í Kórnum í gærkvöldi þrátt fyrir að yfirspila Grindvíkinga fyrstu 35 mínútur leiksins og komast í 2-0 í leiknum. Eins og svo oft í fyrra misstu Fylkismenn hinsvegar dampinn, fengu á sig þrjú mörk á síðustu 46 mínútum leiksins og töpuðu leiknum 2-3. 3. maí 2011 17:30
Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2. maí 2011 10:15
Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08
Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05
Eyjamönnum gengur illa í fyrsta leik á móti liðum Þorvaldar ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. 2. maí 2011 14:45
Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27
KR-útvarpið að hefja sitt þrettánda starfsár í kvöld KR-ingar leika sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í kvöld og að sjálfsögðu verður KR-útvarpið á staðnum þegar KR-liðið heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvellinum. Útvarp KR sem er á FM 98,3 mun hefja sitt þrettánda starfsár í kvöld. 3. maí 2011 14:30
Umfjöllun: Varamaðurinn Jóhann Birnir kláraði Stjörnuna Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. 2. maí 2011 17:45
Leikur Vals og FH fer fram í kvöld Það er búið að ákveða það endanlega að leikur Vals og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld fer fram og hefst klukkan 19.15. Mikil snjókoma síðustu daga hafði skapað óvissuástand um hvort leikurinn yrði hreinlega leikfær í kvöld en Valsmenn hafa séð til þess að Vodafone-völlurinn er klár. 2. maí 2011 11:20
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2. maí 2011 18:30
Kristján: Ekki hægt að kvarta undan svona byrjun "Það er ekki hægt að kvarta undan því að vinna FH, margfalda Bikar-og Íslandsmeistara í fyrsta leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:21
Fiskifloti Eyjamanna á leið í land - allir á leið á völlinn Höfnin í Vestmannaeyjun er að hreinlega að fyllast tveim tímum fyrir leik ÍBV og Fram. Allir sjómennirnir eru að drífa sig í land svo þeir nái leiknum. 2. maí 2011 16:28
Gunnar Már: Ætlum að gera heimavöllinn að vígi Gunnar Már Guðmundsson nýjasti liðsmaður Þórsara var að vonum svekktur með tap sinna manna en vildi þó ekki meina að leikur þeirra væri alsæmur. 3. maí 2011 23:11
Gylfi: Það virðist vera einhver draugur í þessu liði Gylfi Einarsson var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. "Það virðist vera einhver draugur í þessu liði frá því á síðasta ári. Það er ekki nóg að vera yfir í hálfleik. Bara algjört einbeitingarleysi í þessum mörkum, við höfðum fulla stjórn á leiknum. Já, í fyrri hálfleik vorum við miklu betri en í rauninni líka í seinni hálfleik. Þeir skapa sér þrjú færi og skora þrjú mörk. Gott hjá þeim.“ 2. maí 2011 22:22
Heimir: Verðum að mæta grimmari til leiks "Við byrjuðum þennan leik svosem ágætlega, en síðan kemst Valur í takt við leikinn og eftir það sáum við ekki til sólar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir ósigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:17
Kjartan Henry: Þetta var baráttusigur Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, fór mikinn á Kópavogsvelli í kvöld. Hann skoraði tvö mörk og var ekki fjarri því að fullkomna þrennuna er hann átti skot í stöng. Það var þess utan dæmt víti á hann þannig að Kjartan var afar áberandi í leiknum. 3. maí 2011 22:50
Dramatík í innanhúsboltanum Grindavík sneri vonlausri stöðu sér í hag er liðið vann 3-2 sigur á Fylki í Kórnum í Kópavogi en þá fór fram fyrsti leikur í efstu deild karla innan dyra. 3. maí 2011 06:00
Umfjöllun: Valsmenn unnu Íslandsmeistaraefnið Valsmenn byrja Íslandsmótið af miklum krafti en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu FH, 1-0, á Vodafone-vellinum í kvöld, en FH-ingum hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum af öllum helstu spámönnum landsins um knattspyrnu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði eina mark leiksins. 2. maí 2011 17:49
KR byrjaði á þremur stigum í Kópavoginum KR-ingar hófu Íslandsmótið þetta árið með því að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana á útivelli. KR vann í gær Breiðablik, 3-2. 4. maí 2011 06:00
Víkingar nýttu færin í nýliðaslagnum Víkingur er komið með þrjú stig í Pepsi-deild karla eftir sigur á Þór í nýliðaslag í fyrstu umferðinni sem lauk í gær. 4. maí 2011 07:30