Verkefni Ridley Scott lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn 18. maí 2011 19:42 Líkur eru á að Hollywood leikstjórinn Ridley Scott taki upp tvær kvikmyndir hér á landi á árinu. Þá er vinna við hollenska mynd sem tekin verður upp hér í þrívídd hafin. Þessi þrjú verkefni gætu skilað milljörðum í þjóðarbúið. Önnur mynda Ridley Scott mun fjalla um leiðtogafundinn í Höfða. Fréttablaðið greinir frá því að samningar tókust milli Ridley Scott og Headline Pictures nú á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann muni leikstýra myndina. En myndin um fundinn í Höfða er ekki eina verkefnið sem Ridley Scott leggur drög að hér á landi. Fyrir nokkru skoðaði hann tökustaði fyrir nýja kvikmynd sem ber nafnið Promotheus. Samkvæmt erlendum vefmiðlum er myndin forleikur að hinni frægu Alien seríu en fyrsta Alien myndin, sem Ridley Scott leikstýrði, skaut honum upp á stjörnuhiminn. Auk þessa verkefni er nú vinna fyrstu hollensku þrívíddarmyndina Nova Zembla sem meðal annars verður tekin upp á Langjökli. Þessi verkefni gætu skilað milljörðum inn í þjóðarbúið og verið lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn. „Þetta merkir að við erum að fá töluvert mikið af erlendum tekjum inn til landsins. Ég tala ekki um þegar stórar bíómyndir koma þá kemur töluverð viðbót sem annars færi til annars lands. Við getum litið á þetta sem hreinan hagnað og plús fyrir þjóðarbúið," segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri True North. Helga Margrét segir árið 2011 hafa farið vel af stað. True North er nú í samvinnu við Ridley Scott vegna verkefna hans. „Ég get ekki tjáð mig um okkar erlendu gesti en þó sagt að þeim líður vel hérna," segir Helga Margrét aðspurð um samskiptin við Ridley Scott. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Líkur eru á að Hollywood leikstjórinn Ridley Scott taki upp tvær kvikmyndir hér á landi á árinu. Þá er vinna við hollenska mynd sem tekin verður upp hér í þrívídd hafin. Þessi þrjú verkefni gætu skilað milljörðum í þjóðarbúið. Önnur mynda Ridley Scott mun fjalla um leiðtogafundinn í Höfða. Fréttablaðið greinir frá því að samningar tókust milli Ridley Scott og Headline Pictures nú á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann muni leikstýra myndina. En myndin um fundinn í Höfða er ekki eina verkefnið sem Ridley Scott leggur drög að hér á landi. Fyrir nokkru skoðaði hann tökustaði fyrir nýja kvikmynd sem ber nafnið Promotheus. Samkvæmt erlendum vefmiðlum er myndin forleikur að hinni frægu Alien seríu en fyrsta Alien myndin, sem Ridley Scott leikstýrði, skaut honum upp á stjörnuhiminn. Auk þessa verkefni er nú vinna fyrstu hollensku þrívíddarmyndina Nova Zembla sem meðal annars verður tekin upp á Langjökli. Þessi verkefni gætu skilað milljörðum inn í þjóðarbúið og verið lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn. „Þetta merkir að við erum að fá töluvert mikið af erlendum tekjum inn til landsins. Ég tala ekki um þegar stórar bíómyndir koma þá kemur töluverð viðbót sem annars færi til annars lands. Við getum litið á þetta sem hreinan hagnað og plús fyrir þjóðarbúið," segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri True North. Helga Margrét segir árið 2011 hafa farið vel af stað. True North er nú í samvinnu við Ridley Scott vegna verkefna hans. „Ég get ekki tjáð mig um okkar erlendu gesti en þó sagt að þeim líður vel hérna," segir Helga Margrét aðspurð um samskiptin við Ridley Scott.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira