Birkir Jón: Þurfum að horfa til framtíðar 18. maí 2011 18:54 Birkir Jón Jónsson. Mynd/Stefán Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir nýja efnahagsspá Arion banka í ósamræmi við spá Seðlabankans. Hann hefur óskað eftir því að fulltrúar bankana verði kallaðir á fund efnahags- og skattanefnd Alþingis til að fjalla um spárnar. Birkir Jón bendir á að samkvæmt efnahagsspá Arion banka muni gjaldeyrissköpun þjóðarbúsins ekki duga fyrir afborgunum af erlendum skuldum. „Þetta er ekki í takt við það sem Seðlabankinn hefur haldið fram og þess vegna finnst mér það vera skylda okkar þingmanna að kalla þessa aðila til fundar til þess að fara yfir spá Arion banka og fá annars vegar viðbrögð frá Seðlabankanum og ríkisstjórninni hins vegar um framhaldið.“ Birkir segir jafnframt að ef spá Arion banka reynist rétt þurfi alþingismenn að taka höndum saman, þvert á alla flokka. „Fyrst og fremst það sem við þurfum að fara að gera er að horfa til lengri framtíðar og fara að gera áætlanir hvernig við ætlum að reka íslenska þjóðarbúið. Það er það sem skiptir máli og vonandi verður þessi fundur þá einhver liður í að hefja slík vinnubrögð.“ Birkir Jón segir hins vegar ekki auðvelt að meta hvorri spánni Íslendingar eigi frekar að treysta. Því hafi hann óskað eftir því að fulltrúar Seðlabankans og Arion banka mæti fyrir nefndina. „Við höfum nú séð að það sem sem hefur komið frá Seðlabanka Íslands eða ríkisstjórninni hefur aldeilis ekki verið óskeikult á undanförnum tveimur til þremur árum.“ Varaformaður segir það sama eiga við um viðskiptabankanna. „Það er okkar að vega og meta og það er líka ábyrgðarhluti að neita að horfast í augu við raunuveruleikann ef þetta er sá raunveruleiki sem blasir við okkur.“ Þá segist Birkir Jón vera viss um að formaður efnhags- og skattanefndar muni taka vel í þessa beiðni sína. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir nýja efnahagsspá Arion banka í ósamræmi við spá Seðlabankans. Hann hefur óskað eftir því að fulltrúar bankana verði kallaðir á fund efnahags- og skattanefnd Alþingis til að fjalla um spárnar. Birkir Jón bendir á að samkvæmt efnahagsspá Arion banka muni gjaldeyrissköpun þjóðarbúsins ekki duga fyrir afborgunum af erlendum skuldum. „Þetta er ekki í takt við það sem Seðlabankinn hefur haldið fram og þess vegna finnst mér það vera skylda okkar þingmanna að kalla þessa aðila til fundar til þess að fara yfir spá Arion banka og fá annars vegar viðbrögð frá Seðlabankanum og ríkisstjórninni hins vegar um framhaldið.“ Birkir segir jafnframt að ef spá Arion banka reynist rétt þurfi alþingismenn að taka höndum saman, þvert á alla flokka. „Fyrst og fremst það sem við þurfum að fara að gera er að horfa til lengri framtíðar og fara að gera áætlanir hvernig við ætlum að reka íslenska þjóðarbúið. Það er það sem skiptir máli og vonandi verður þessi fundur þá einhver liður í að hefja slík vinnubrögð.“ Birkir Jón segir hins vegar ekki auðvelt að meta hvorri spánni Íslendingar eigi frekar að treysta. Því hafi hann óskað eftir því að fulltrúar Seðlabankans og Arion banka mæti fyrir nefndina. „Við höfum nú séð að það sem sem hefur komið frá Seðlabanka Íslands eða ríkisstjórninni hefur aldeilis ekki verið óskeikult á undanförnum tveimur til þremur árum.“ Varaformaður segir það sama eiga við um viðskiptabankanna. „Það er okkar að vega og meta og það er líka ábyrgðarhluti að neita að horfast í augu við raunuveruleikann ef þetta er sá raunveruleiki sem blasir við okkur.“ Þá segist Birkir Jón vera viss um að formaður efnhags- og skattanefndar muni taka vel í þessa beiðni sína.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira