Ryderkeppnin fer fram í Frakklandi árið 2018 17. maí 2011 19:15 Frönsku kylfingarnir Thomas Levet og Jean Van de Velde hafa báðir leikið með Ryderliði Evrópu. Nordic Photos/Getty Images Ryderkeppnin í golfi árið 2018 mun fara fram á Le Golf National vellinum í Frakklandi en keppnin hefur aðeins einu sinni áður farið fram á meginlandi Evrópu. Fjölmargar þjóðir kepptust um að fá að halda keppnina þar sem að úrvalslið frá Evrópu og Bandaríkjunum eigast við. Spánn, Portúgal, Þýskaland og Holland sóttust einnig eftir keppninni. Le Golf National völlurinn þykir ægifagur þar sem að vatnshindranir leika aðalhlutverkið á seinni níu holunum. Völlurinn þykir henta vel fyrir keppnina þar sem að aðstaða fyrir áhorfendur utan brautar er fyrsta flokks. Keppt var í fyrsta sinn á meginlandi Evrópu árið 1997 þegar Ryderkeppnin fór fram á Valderama á Spáni. Þar var Seve Ballesteros fyrirliði Evrópuliðsins sem fagnaði sigri. Ballesteros lést á dögunum eftir erfið veikindi en margir áttu von á því að Spánverjar myndu fá keppnina vegna fráfalls eins þekktasta kylfings sögunnar. Evrópumótaröðin mun líklega heiðra minningu Ballesteros með þeim hætti að breyta merki mótaraðarinnar þar sem að hinn þekkti Harry Vardon er fyrirmyndin og verður mynd af Ballesteros sett í staðinn. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ryderkeppnin í golfi árið 2018 mun fara fram á Le Golf National vellinum í Frakklandi en keppnin hefur aðeins einu sinni áður farið fram á meginlandi Evrópu. Fjölmargar þjóðir kepptust um að fá að halda keppnina þar sem að úrvalslið frá Evrópu og Bandaríkjunum eigast við. Spánn, Portúgal, Þýskaland og Holland sóttust einnig eftir keppninni. Le Golf National völlurinn þykir ægifagur þar sem að vatnshindranir leika aðalhlutverkið á seinni níu holunum. Völlurinn þykir henta vel fyrir keppnina þar sem að aðstaða fyrir áhorfendur utan brautar er fyrsta flokks. Keppt var í fyrsta sinn á meginlandi Evrópu árið 1997 þegar Ryderkeppnin fór fram á Valderama á Spáni. Þar var Seve Ballesteros fyrirliði Evrópuliðsins sem fagnaði sigri. Ballesteros lést á dögunum eftir erfið veikindi en margir áttu von á því að Spánverjar myndu fá keppnina vegna fráfalls eins þekktasta kylfings sögunnar. Evrópumótaröðin mun líklega heiðra minningu Ballesteros með þeim hætti að breyta merki mótaraðarinnar þar sem að hinn þekkti Harry Vardon er fyrirmyndin og verður mynd af Ballesteros sett í staðinn.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira