Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson á KR-velli skrifar 16. maí 2011 19:00 Mynd/Valli KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira