Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson á KR-velli skrifar 16. maí 2011 19:00 Mynd/Valli KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira