Hernandez: Ég er hjá besta klúbbi í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 16:45 Javier Hernandez. Mynd/AP Javier Hernandez er markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Manchester United. Hernandez veit þó ekki hvort hann verði í byrjunarliðinu á móti Barcelona í kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hernandez hefur skorað 20 mörk á tímabilinu í öllum keppnum og Chicharito gæti ekki verið ánægðari hjá neinu öðru félagi. „Ég er hjá besta klúbbi í heimi og allir hjá félaginu er reiðubúnir til að hjálpa þér. Það taka manni allir eins og maður sé einn af fjölskyldunni og þetta er því frábært umhverfi fyrir manna að einbeita sér að fótboltanum," sagði Javier Hernandez sem komst strax inn í lífið á Englandi. „Það hefur verið lykilatriði fyrir mig að fjölskyldan kom með mér. Ég kann mjög vel við lífið í Manchester. Það er ótrúlegt hvað hefur gengið vel hjá mér og ég er mjög þakklátur guði og fjölskyldu minni," segir Chicharito. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona og besti leikmaður heims, Lionel Messi, hafa báðir hrósað Hernandez í aðdraganda úrslitaleiksins í Meistaradeildinni. „Ég er þakklátur fyrir þeirra góðu orð og ég þakka öllum sem hafa talað vel um mig. Það er ótrúlegt þegar goðsagnir úr boltanum eru farnir að tala um mig," sagði Hernandez. Hernandez segist samt ekki ímynda sér að spila við hlið Lionel Messi. „Nei, ég er að spila með frábæru liði," sagði Hernandez en hann veit ekki hvort að hann fái að vera í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum. „Þjálfarinn ræður því hvort ég byrja eða ekki. Við erum allir að undirbúa okkur sem best og ég verð ánægður hvort sem ég spila eða ekki," sagði Hernandez. „Ég er ekki bara að hugsa um að skora mörk. Ég legg áherslu á að svitna fyrir félagið og hætta aldrei að hlaupa," sagði Hernandez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
Javier Hernandez er markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Manchester United. Hernandez veit þó ekki hvort hann verði í byrjunarliðinu á móti Barcelona í kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hernandez hefur skorað 20 mörk á tímabilinu í öllum keppnum og Chicharito gæti ekki verið ánægðari hjá neinu öðru félagi. „Ég er hjá besta klúbbi í heimi og allir hjá félaginu er reiðubúnir til að hjálpa þér. Það taka manni allir eins og maður sé einn af fjölskyldunni og þetta er því frábært umhverfi fyrir manna að einbeita sér að fótboltanum," sagði Javier Hernandez sem komst strax inn í lífið á Englandi. „Það hefur verið lykilatriði fyrir mig að fjölskyldan kom með mér. Ég kann mjög vel við lífið í Manchester. Það er ótrúlegt hvað hefur gengið vel hjá mér og ég er mjög þakklátur guði og fjölskyldu minni," segir Chicharito. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona og besti leikmaður heims, Lionel Messi, hafa báðir hrósað Hernandez í aðdraganda úrslitaleiksins í Meistaradeildinni. „Ég er þakklátur fyrir þeirra góðu orð og ég þakka öllum sem hafa talað vel um mig. Það er ótrúlegt þegar goðsagnir úr boltanum eru farnir að tala um mig," sagði Hernandez. Hernandez segist samt ekki ímynda sér að spila við hlið Lionel Messi. „Nei, ég er að spila með frábæru liði," sagði Hernandez en hann veit ekki hvort að hann fái að vera í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum. „Þjálfarinn ræður því hvort ég byrja eða ekki. Við erum allir að undirbúa okkur sem best og ég verð ánægður hvort sem ég spila eða ekki," sagði Hernandez. „Ég er ekki bara að hugsa um að skora mörk. Ég legg áherslu á að svitna fyrir félagið og hætta aldrei að hlaupa," sagði Hernandez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira