Guardiola: Rétt hjá Ferguson að fá mig ekki til United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 11:45 Pep Guardiola í leik með Barcelona. Mynd/AFP Sir Alex Ferguson og Pep Guardiola mætast með lið sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld en fyrir tíu árum voru ágætar líkur á því að Pep Guardiola myndi spila fyrir Ferguson hjá Manchester United. Guardiola átti frábæran feril í búningi Barcelona en var að þarna að leita sér að nýju liði á endakafla ferils síns. Hann valdi það frekar að fara til ítalska liðsins Brescia. „Ég átti æðislegan tíma hjá Brescia, hitti yndislegt fólk og naut mín. Ef ég hefði farið til Manchester United þá hefði ég hætt fyrr. Alex Ferguson tók rétta ákvörðun með að fá mig ekki til United því ég var á niðurleið sem leikmaður," sagði Pep Guardiola sem var lykilmaður í liði Barcelona undir stjórn Johan Cruyff. Guardiola hélt flæðinu í gangi hjá Barca-liðinu sem var með stórstjörnur innanborðs eins og Hristo Stoichkov, Ronald Koeman og Michael Laudrup. Guardiola spilaði einfalt og staðsetti sig vel á vellinum og Sir Alex Ferguson hefur viðurkennt að hann var mjög hrifinn af Guardiola sem leikmanni. „Ég hafði mikinn áhuga á Guardiola á þessum tíma og ég talaði við umboðsmanninn hans þegar hann fór frá Barcelona. Þetta var tapað tækifæri því hann fór til Ítalíu en ég dáðist af honum sem leikmanni og þá sérstaklega sendingunum hans," sagði Sir Alex Ferguson um leikmanninn Guardiola. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
Sir Alex Ferguson og Pep Guardiola mætast með lið sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld en fyrir tíu árum voru ágætar líkur á því að Pep Guardiola myndi spila fyrir Ferguson hjá Manchester United. Guardiola átti frábæran feril í búningi Barcelona en var að þarna að leita sér að nýju liði á endakafla ferils síns. Hann valdi það frekar að fara til ítalska liðsins Brescia. „Ég átti æðislegan tíma hjá Brescia, hitti yndislegt fólk og naut mín. Ef ég hefði farið til Manchester United þá hefði ég hætt fyrr. Alex Ferguson tók rétta ákvörðun með að fá mig ekki til United því ég var á niðurleið sem leikmaður," sagði Pep Guardiola sem var lykilmaður í liði Barcelona undir stjórn Johan Cruyff. Guardiola hélt flæðinu í gangi hjá Barca-liðinu sem var með stórstjörnur innanborðs eins og Hristo Stoichkov, Ronald Koeman og Michael Laudrup. Guardiola spilaði einfalt og staðsetti sig vel á vellinum og Sir Alex Ferguson hefur viðurkennt að hann var mjög hrifinn af Guardiola sem leikmanni. „Ég hafði mikinn áhuga á Guardiola á þessum tíma og ég talaði við umboðsmanninn hans þegar hann fór frá Barcelona. Þetta var tapað tækifæri því hann fór til Ítalíu en ég dáðist af honum sem leikmanni og þá sérstaklega sendingunum hans," sagði Sir Alex Ferguson um leikmanninn Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira