Innlent

Íbúasamtök hlynnt lokun Laugavegar

Laugavegur.
Laugavegur.
Stjórn íbúasamtaka miðborgarinnar, sem telur jákvætt að minnka bílaumferð í miðborginni, gerir þó ýmsa fyrirvara við hugmyndir borgaryfirvalda um að gra hluta laugavegarins að göngugötu.

Meðal annars er gerð athugasemd við að íbúum götunar sé ekki tryggt aðgegni að heimilum sínum á bílum. Þá hefur verið lýst yfir áhyggjum af því að að aukið rými fyrir fótgangandi muni bæta í skara drukkins fólks um helgar.

Auka þurfi löggæslu gangandi og hjólandi lögreglumanna, eftir að lögreglumenn geta ekki lengur ekið um, og að götunni verði lokað með hliði, en ekki með föstum blómakerjum, til að tryggja umferð íbúa, slökkviliðs og lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×