Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta 24. maí 2011 12:30 Mehdi Kavyanpoor Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf hans misst merkingu sína þegar hann reyndi að kveikja í sér í skrifstofum Rauða krossins fyrir rúmum tveimur vikum. Hann lauk nú á dögunum tveggja vikna öryggisvistun. Mehdi Kavyanpoor segir sögu sína í nýjast hefti tímaritsins The Reykjavík Grapevine. Hann segist hafa misst alla von eftir að hafa getað ekki verið viðstaddur afmæli dóttur sinnar, sem hann hafði ekki séð frá því hún var ellefu ára gömul, í apríl síðastliðnum. Honum hafi verið lofað jákvæðu svari í janúar, en líkt og áður, hafi málið tafist í kerfinu. Mehdi, fór líkt og frægt er orðið, í leigubíl upp í höfuðstöðvar Rauða krossins, með tvo bensínbrúsa meðferðis. Hann segist hafa ætlað að spyrja þann mann sem hefur með málefni hælisleitenda að gera hjá Rauða Krossinum, nokkurra spurninga. „Af hverju gerið þið mér þetta. Gefið mér svör, annars svara ég sjálfur," á Mehdi að hafa sagt með kveikjara í hvorri hendi, útataður bensíni. Lögreglan kom á svæðið og yfirbugaði Mehdi áður en honum tókst ætlunarverk sitt. En atburðurinn hafði víðtæk áhrif og vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Mehdi segir í viðtalinu að Íslendingar búi á lítilli, friðsælli eyju, og eigi erfitt með að setja sig inn í hugarheim þeirra sem komi frá stríðshrjáðum svæðum. Sjálfur er Mehdi frá Íran og vann við upplýsingaöflun fyrir ríkisstjórnina, en flúði eftir mistök i starfi sem kostuðu tvo samstarfsmenn hans lífið. Sjö ár eru síðan hann kom til Íslands og hefur mál hans þvælst um í kerfinu síðan þá. „Ef líf þitt hefur enga merkingu þá er betra að fremja sjálfsmorð," segir Mehdi. Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf hans misst merkingu sína þegar hann reyndi að kveikja í sér í skrifstofum Rauða krossins fyrir rúmum tveimur vikum. Hann lauk nú á dögunum tveggja vikna öryggisvistun. Mehdi Kavyanpoor segir sögu sína í nýjast hefti tímaritsins The Reykjavík Grapevine. Hann segist hafa misst alla von eftir að hafa getað ekki verið viðstaddur afmæli dóttur sinnar, sem hann hafði ekki séð frá því hún var ellefu ára gömul, í apríl síðastliðnum. Honum hafi verið lofað jákvæðu svari í janúar, en líkt og áður, hafi málið tafist í kerfinu. Mehdi, fór líkt og frægt er orðið, í leigubíl upp í höfuðstöðvar Rauða krossins, með tvo bensínbrúsa meðferðis. Hann segist hafa ætlað að spyrja þann mann sem hefur með málefni hælisleitenda að gera hjá Rauða Krossinum, nokkurra spurninga. „Af hverju gerið þið mér þetta. Gefið mér svör, annars svara ég sjálfur," á Mehdi að hafa sagt með kveikjara í hvorri hendi, útataður bensíni. Lögreglan kom á svæðið og yfirbugaði Mehdi áður en honum tókst ætlunarverk sitt. En atburðurinn hafði víðtæk áhrif og vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Mehdi segir í viðtalinu að Íslendingar búi á lítilli, friðsælli eyju, og eigi erfitt með að setja sig inn í hugarheim þeirra sem komi frá stríðshrjáðum svæðum. Sjálfur er Mehdi frá Íran og vann við upplýsingaöflun fyrir ríkisstjórnina, en flúði eftir mistök i starfi sem kostuðu tvo samstarfsmenn hans lífið. Sjö ár eru síðan hann kom til Íslands og hefur mál hans þvælst um í kerfinu síðan þá. „Ef líf þitt hefur enga merkingu þá er betra að fremja sjálfsmorð," segir Mehdi.
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira