Kerin full af ösku - fleiri hundruð kíló af bleikju drapst Hafsteinn Hauksson skrifar 23. maí 2011 13:07 Mynd úr safni Um tvö til þrjúhundruð kíló af bleikjum hafa drepist í fiskeldi nálægt gosstöðvunum. Starfsmenn sjá vart í kerin fyrir ösku, svo heildartjónið kemur ekki í ljós fyrr en rofa tekur til. Fiskeldi hefur verið í grennd við Kirkjubæjarklaustur lungann úr síðasta áratug, en þar eru um fjörutíu til fimmtíu tonn af bleikju um þessar mundir. Birgir Þórisson, rekstrarstjóri Klausturbleikju, segist aldrei hafa órað fyrir ástandinu sem nú ríkir á svæðinu, en þar reyna menn nú að bjarga því sem bjargað verður. „Við erum trúlega á einum versta staðnum hérna, þar sem askan er mest," segir Birgir, en eldisstöðvarnar eru um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Hann segist vita til þess að nokkuð magn af fiski hafi þegar drepist. „Ég var að reyna að skjóta á þetta í morgun; þetta eru allavega um tvö til þrjúhundruð kíló sem við erum búnir að missa, en það er náttúrulega peanuts miðað við það sem við erum með. Við vitum þó raunverulega ekkert, það er þetta óvissuástand sem er erfiðast hjá okkur. Það er svo óhreint vatnið í kerjunum að við vitum ekki hvaða áhrif þetta kann að hafa." Hann segir að heildartjónið komi því ekki í ljós fyrr en að einhverjum dögum liðnum. Hann veit þó lítið við hverju á að búast. „Það er lítill flúor í þessu, svo eitrunaráhrifin eru ekki mikil, eftir því sem dýralæknir segir mér. En það er spurning hvað þetta varir lengi og hvaða áhrif þetta hefur. Askan er farin að skafa í skafla, og maður veit ekki hvort þetta getur valdið stíflunum. Þetta er óvissa. En 99% er lifandi ennþá. Við erum nokkuð ánægðir með það. Helstu fréttir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Um tvö til þrjúhundruð kíló af bleikjum hafa drepist í fiskeldi nálægt gosstöðvunum. Starfsmenn sjá vart í kerin fyrir ösku, svo heildartjónið kemur ekki í ljós fyrr en rofa tekur til. Fiskeldi hefur verið í grennd við Kirkjubæjarklaustur lungann úr síðasta áratug, en þar eru um fjörutíu til fimmtíu tonn af bleikju um þessar mundir. Birgir Þórisson, rekstrarstjóri Klausturbleikju, segist aldrei hafa órað fyrir ástandinu sem nú ríkir á svæðinu, en þar reyna menn nú að bjarga því sem bjargað verður. „Við erum trúlega á einum versta staðnum hérna, þar sem askan er mest," segir Birgir, en eldisstöðvarnar eru um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Hann segist vita til þess að nokkuð magn af fiski hafi þegar drepist. „Ég var að reyna að skjóta á þetta í morgun; þetta eru allavega um tvö til þrjúhundruð kíló sem við erum búnir að missa, en það er náttúrulega peanuts miðað við það sem við erum með. Við vitum þó raunverulega ekkert, það er þetta óvissuástand sem er erfiðast hjá okkur. Það er svo óhreint vatnið í kerjunum að við vitum ekki hvaða áhrif þetta kann að hafa." Hann segir að heildartjónið komi því ekki í ljós fyrr en að einhverjum dögum liðnum. Hann veit þó lítið við hverju á að búast. „Það er lítill flúor í þessu, svo eitrunaráhrifin eru ekki mikil, eftir því sem dýralæknir segir mér. En það er spurning hvað þetta varir lengi og hvaða áhrif þetta hefur. Askan er farin að skafa í skafla, og maður veit ekki hvort þetta getur valdið stíflunum. Þetta er óvissa. En 99% er lifandi ennþá. Við erum nokkuð ánægðir með það.
Helstu fréttir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira