Rauði krossinn fær nýja sjúkrabíla 20. maí 2011 10:21 Rauði kross Íslands hefur fengið afhenta fjóra nýja sjúkrabíla af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter. Breytingarvinna og smíði inn í bílunum var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. „Við erum mjög ánægðir að fá fjóra nýja Sprinter bíla nú til notkunar undir sjúkraflutninga. Bílarnir hafa reynst okkur vel og eru hagkvæmir og umhverfsivænir," segir Marinó Már Marinósson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn hefur verið einn af stærstu viðskiptavinum Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz á Íslandi, allt frá því fyrirtækið hóf formlega starfsemi árið 2005 að því er fram kemur í tilkynningu. „Það er ánægjulegt að Rauði krossinn skuli velja Sprinter bifreiðar ítrekað undir þessa mikilvægu notkun sem sjúkraflutningar vissulega eru. Það sýnir hve góðir og traustir þessir bílar eru," segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. „Reynsla okkar og eigenda Sprinter bíla er mjög góð. Bílarnir hafa verið áreiðanlegir með lága bilanatíðni og þeir eru nokkuð aflmikill miðað við þyngd. Jafnframt eru Sprinter bílar sparir á eldsneyti. Því hentar þessir bílar fullkomlega sem sjúkrabílar og það er ætíð sérstök ánægja að afhenta Rauða krossinum bíla," segir Páll ennfremur. Þess má geta að einn af nýju Sprinter sjúkrabílunum verður til sýnis á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni um helgina. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur fengið afhenta fjóra nýja sjúkrabíla af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter. Breytingarvinna og smíði inn í bílunum var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. „Við erum mjög ánægðir að fá fjóra nýja Sprinter bíla nú til notkunar undir sjúkraflutninga. Bílarnir hafa reynst okkur vel og eru hagkvæmir og umhverfsivænir," segir Marinó Már Marinósson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn hefur verið einn af stærstu viðskiptavinum Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz á Íslandi, allt frá því fyrirtækið hóf formlega starfsemi árið 2005 að því er fram kemur í tilkynningu. „Það er ánægjulegt að Rauði krossinn skuli velja Sprinter bifreiðar ítrekað undir þessa mikilvægu notkun sem sjúkraflutningar vissulega eru. Það sýnir hve góðir og traustir þessir bílar eru," segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. „Reynsla okkar og eigenda Sprinter bíla er mjög góð. Bílarnir hafa verið áreiðanlegir með lága bilanatíðni og þeir eru nokkuð aflmikill miðað við þyngd. Jafnframt eru Sprinter bílar sparir á eldsneyti. Því hentar þessir bílar fullkomlega sem sjúkrabílar og það er ætíð sérstök ánægja að afhenta Rauða krossinum bíla," segir Páll ennfremur. Þess má geta að einn af nýju Sprinter sjúkrabílunum verður til sýnis á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni um helgina.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira