Knattspyrnudeild Þórs tilkynnti í kvöld að þeir Viðar Sigurjónsson og Siguróli Kristjánsson hefðu látið af störfum sem þjálfarar Þórs/KA.
Þetta var tilkynnt leikmönnum liðsins fyrir æfingu í kvöld.
Við starfinu tekur Hlynur Svan Eiríksson og mun hann stýra liðinu í sínum fyrsta leik gegn Fylki á morgun.
Hlynur Svan tekur við kvennaliði Þórs/KA
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
