Innlent

Ekkert samkomulag og óvissa um þinglok á Alþingi

Ekki náðist samkomulag um afgreiðslu svonefnds minna kvótafrumvarps, í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis í gærkvöldi og verður umræðunni um það fram haldið í dag.

Það er því allt í óvissu um þinglok, sem áttu að vera á morgun. Þá stóð umræða um gjaldeyris- og tollalög fram eftir öllu kvöldi, en ýmsir umsagnaraðillar hafa varað sterklega við samþykkt þess. Það gerir meðal annars ráð fyrir að gjaldeyrishöft verði í gildi til ársloka árið 2015.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×