Innlent

Skjálftahrina í Mýrdalsjökli - sá stærsti 3 stig

Skjálfti yfir 3 stigum er merktur með grænni stjörnu og rauðir punktar tákna smáskjálfta sem komu fyrir innan við fjórum tímum
Skjálfti yfir 3 stigum er merktur með grænni stjörnu og rauðir punktar tákna smáskjálfta sem komu fyrir innan við fjórum tímum Af vef Veðurstofu Íslands
Skjálftahrina reið yfir Mýrdalsjökul á sjötta tímanum og var stærsti skjálftinn um 3 stig. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar voru skjálftarnir um tíu talsins og flestir litir, en þar er tekið fram að um óyfirfarnar tölur er að ræða. Enginn skjálfti hefur mælst síðan á svæðinu, samkvæmt Veðurstofunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×