Innlent

Kjarasamningur Kjalar samþykktur

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs er lokið. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta, eða áttatíu og níu prósentum.

Hins vegar hefur kjaraviðræðum Kjalar og samninganefndar verið slitið eftir árangurslausar viðræður um tryggingu á hækkun lægstu launa.

Samningar hafa verið lausir frá því í desember á síðasta ári og hafa viðræður um nýjan kjarasamning staðið yfir með hléum frá áramótum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×