Enski boltinn

Adebayor dreifði peningum í bókstaflegri merkingu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Adebayor er mikill gleðigosi.
Adebayor er mikill gleðigosi.
Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor sló í gegn á danssýningu í Gana á dögunum. Þá óð Adabayor upp á svið í miðju atriði og byrjaði að dreifa peningum.

Dansararnir voru fljótir að hætta að dansa og byrjuðu að slást um peningana sem Adebayour var að dreifa.

Einn áhorfandi hljóp upp á svið til þess að næla sér í seðil.

Myndband af atvikinu má sjá hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×