„Ástæðan fyrir því að við byrjuðum á þessu var að við vorum svo leiðar á þessu krepputali," segir Karlotta Sigurðardóttir í meðfylgjandi myndskeiði spurð út í félagsskap sem hún tilheyrir, sem kallast Maddömurnar frá Sauðárkróki.
Maddömurnar bökuðu gómsætar lummur fyrir börnin á sérstöku barnaleiksvæði á Landsmóti hestamanna í ár.
Sjá myndir frá Landsmóti hér.
Lífið