Schmeichel betri í markinu en á markaðinum 19. júlí 2011 10:51 Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Fjallað er um málið í Ekstra Bladet. Þar segir að talið sé að Schmeichel hafi þénað vel yfir 3 milljarða kr. þau 16 ár sem hann lék sem atvinnumaður í fótbolta. Eignarhaldsfélög hans hafa hinsvegar tapað miklu fé á síðustu árum. Þannig er GD Holding Aps í yfir 200 milljóna kr. mínus eftir misheppnaðar fjárfestingar. Annað eignarhaldsfélag markmannsins fyrrverandi, GD Procon Aps, sýndi methagnað árið 2008 en síðan hefur hallað undan fæti og skuldar félagið nú nær 100 milljónir kr. Þá fékk Schmeichel töluverðan skell þegar Roskilde bankinn fór á hausinn. Með þroti bankans tapaði Schmeichel hlut sínum í golfvellinum Ledreborg Palace í Lejre. Þá er ótalið að á árunum 1999 til 2002 átti Schmeichel fótboltaliðið Hvidovre Boldklub og er talið að eignarhaldið á liðinu hafi kostað hann a.m.k. rúmlega 300 milljónir kr. Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Fjallað er um málið í Ekstra Bladet. Þar segir að talið sé að Schmeichel hafi þénað vel yfir 3 milljarða kr. þau 16 ár sem hann lék sem atvinnumaður í fótbolta. Eignarhaldsfélög hans hafa hinsvegar tapað miklu fé á síðustu árum. Þannig er GD Holding Aps í yfir 200 milljóna kr. mínus eftir misheppnaðar fjárfestingar. Annað eignarhaldsfélag markmannsins fyrrverandi, GD Procon Aps, sýndi methagnað árið 2008 en síðan hefur hallað undan fæti og skuldar félagið nú nær 100 milljónir kr. Þá fékk Schmeichel töluverðan skell þegar Roskilde bankinn fór á hausinn. Með þroti bankans tapaði Schmeichel hlut sínum í golfvellinum Ledreborg Palace í Lejre. Þá er ótalið að á árunum 1999 til 2002 átti Schmeichel fótboltaliðið Hvidovre Boldklub og er talið að eignarhaldið á liðinu hafi kostað hann a.m.k. rúmlega 300 milljónir kr.
Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira