Enski boltinn

Liam Gallagher kynnir nýjan aðalbúning Man. City

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Einn harðasti stuðningsmaður Man. City, rokksöngvarinn Liam Gallagher, fær það hlutverk að kynna nýjan aðalbúning City-liðsins.

Liam og hljómsveit hans, Beady Eye, taka í myndbandinu hér að ofan lag félagsins, Blue Moon, með stæl og heiðra búninginn um leið.

Lagið ætti að fara vel í stuðningsmenn félagsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×