Stuðningsmenn Bayern sömdu reglur fyrir Neuer Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2011 23:30 Harðkjarna stuðningsmenn Bayern Munchen taka það ekki í mál að sætta sig við markvörðinn Manuel Neuer sem markvörð liðsins. Neuer kom til liðsins frá Schalke og er yfirlýstur stuðningsmaður liðsins og það kunna harðkjarnastuðningsmennirnir ekki að meta. Vísir greindi frá því á dögunum að fjöldi þeirra hefði ferðast til Ítalíu á fyrsta leik Neuer með liðinu. Þar voru þeir með borða sem á stóð: "Þú getur varið eins marga bolta og þú vilt en við munum aldrei viðurkenna þig sem okkar markvörð." Neuer hefur nú hitt nokkra af forsvarsmönnum þeirra fimm stuðningsmannahópa sem er illa við markvörðinn. Sá fundur skilaði litlu en mesta athygli vekur að stuðningsmennirnir settu markverðinum ákveðnar reglur. "Manuel Neuer hefur tjáð okkur hvernig hann mun haga sér gagnvart okkur. Okkar álit á honum hefur samt ekkert breyst. Við tjáðum honum þess utan hvernig hann ætti að hegða sér gagnvart okkur," segir í yfirlýsingu á heimasíðu stuðningsmannanna. "Ef Neuer fer eftir þessum reglum og heldur ákveðinni fjarlægð frá okkur þá verða ekki fleiri skipulögð mótmæli gegn honum." Neuer hefur ekkert viljað tjá sig opinberlega um mótmælin en forráðamenn félagsins eru búnir að fá upp í kok af hegðun stuðningsmannanna. "Minnihlutahópur getur ekki stjórnað því hvernig menn eiga að haga sér," sagði Jupp Heynckes, þjálfari liðsins. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Harðkjarna stuðningsmenn Bayern Munchen taka það ekki í mál að sætta sig við markvörðinn Manuel Neuer sem markvörð liðsins. Neuer kom til liðsins frá Schalke og er yfirlýstur stuðningsmaður liðsins og það kunna harðkjarnastuðningsmennirnir ekki að meta. Vísir greindi frá því á dögunum að fjöldi þeirra hefði ferðast til Ítalíu á fyrsta leik Neuer með liðinu. Þar voru þeir með borða sem á stóð: "Þú getur varið eins marga bolta og þú vilt en við munum aldrei viðurkenna þig sem okkar markvörð." Neuer hefur nú hitt nokkra af forsvarsmönnum þeirra fimm stuðningsmannahópa sem er illa við markvörðinn. Sá fundur skilaði litlu en mesta athygli vekur að stuðningsmennirnir settu markverðinum ákveðnar reglur. "Manuel Neuer hefur tjáð okkur hvernig hann mun haga sér gagnvart okkur. Okkar álit á honum hefur samt ekkert breyst. Við tjáðum honum þess utan hvernig hann ætti að hegða sér gagnvart okkur," segir í yfirlýsingu á heimasíðu stuðningsmannanna. "Ef Neuer fer eftir þessum reglum og heldur ákveðinni fjarlægð frá okkur þá verða ekki fleiri skipulögð mótmæli gegn honum." Neuer hefur ekkert viljað tjá sig opinberlega um mótmælin en forráðamenn félagsins eru búnir að fá upp í kok af hegðun stuðningsmannanna. "Minnihlutahópur getur ekki stjórnað því hvernig menn eiga að haga sér," sagði Jupp Heynckes, þjálfari liðsins.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira