Enski boltinn

Baldini hættir hjá enska landsliðinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Baldini og Capello.
Baldini og Capello.
Franco Baldini mun hætta sem framkvæmdastjóri enska landsliðsins eftir riðlakeppni EM 2012. Hann hefur ráðið sig í vinnu hjá Roma.

Hann er engu að síður klár í að vera enska landsliðinu innan handar eftir að riðlakeppninni lýkur en síðasti leikurinn er í október.

Fabio Capello hafði skilning á ákvörðun Baldini og sagði mikilvægt að geta hóað í hann ef hann vildi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×