Arsenal og Liverpool með sigra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2011 17:30 Stuðningsmenn Liverpool í Guandong Nordic Photos/AFP Arsenal og Liverpool léku sína fyrstu leiki á æfingaferð félaganna um Asíu. Arsenal vann stórsigur á úrvalsliði Malasíu 4-0 og Liverpool vann 4-3 sigur á Guandong í Kína. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur og Walcott bætti öðru marki við skömmu fyrir hlé. Í síðari hálfleik skoraði Carlos Vela snyrtilegt mark áður en Tékkinn Tomas Rosicky skoraði af stuttu færi skömmu fyrir leikslok. Í Guandong var það Daninn Christian Poulsen sem kom Liverpool á bragðið á 19. mínútu og mínútu síðar skoraði Frakkinn David Ngog annað mark Liverpool. Heimamenn minnkuðu muninn rétt fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. Liverpool skipti um lið í hálfleik og meðal annars kom Charlie Adam inná. Hinn 18 ára Conor Coady skoraði þriðja markið eftir sendingu frá dýrasta knattspyrnumanni Bretlandseyja, Andy Carroll. Það var svo frumskógarmaðurinn sjálfur, Andy Carroll, sem skoraði fjórða markið en kappinn skartar miklu skeggi um þessar mundir. Heimamenn neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn í eitt mark en úrslitin 4-3 sigur hjá Liverpool. Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Arsenal og Liverpool léku sína fyrstu leiki á æfingaferð félaganna um Asíu. Arsenal vann stórsigur á úrvalsliði Malasíu 4-0 og Liverpool vann 4-3 sigur á Guandong í Kína. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur og Walcott bætti öðru marki við skömmu fyrir hlé. Í síðari hálfleik skoraði Carlos Vela snyrtilegt mark áður en Tékkinn Tomas Rosicky skoraði af stuttu færi skömmu fyrir leikslok. Í Guandong var það Daninn Christian Poulsen sem kom Liverpool á bragðið á 19. mínútu og mínútu síðar skoraði Frakkinn David Ngog annað mark Liverpool. Heimamenn minnkuðu muninn rétt fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. Liverpool skipti um lið í hálfleik og meðal annars kom Charlie Adam inná. Hinn 18 ára Conor Coady skoraði þriðja markið eftir sendingu frá dýrasta knattspyrnumanni Bretlandseyja, Andy Carroll. Það var svo frumskógarmaðurinn sjálfur, Andy Carroll, sem skoraði fjórða markið en kappinn skartar miklu skeggi um þessar mundir. Heimamenn neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn í eitt mark en úrslitin 4-3 sigur hjá Liverpool.
Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira