17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Fyrstu laxarnir mættir! Veiði SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Viðrar illa til rjúpnaveiða á föstudag Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Góður kippur í veiðina í kjölfar rigninga Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Fyrstu laxarnir mættir! Veiði SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Viðrar illa til rjúpnaveiða á föstudag Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Góður kippur í veiðina í kjölfar rigninga Veiði